Fjórgangur í G-Hjálmarsson mótaröðinni 2021

  • 21. febrúar 2021
  • Fréttir

Á laugardaginn var haldið fyrsta mót Léttismanna í deild Guðmundar Hjálmarssonar. Var keppt í fjórgangi fyrsta og öðrum flokki. Góð skráning var á mótið og starfsmenn og keppendur stóðu sig með stakri prýði.

Var það Bjarney Anna Þórsdóttir og Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku sem unnu 2.flokk og Viðar Bragason og Þytur frá Narfastöðum sem unnu 1.flokk.

Lífland gaf glæsileg verðlaunin á mótinu. Næsta mót í G-Hjálmarsson deildinni verður 13.mars en þá er keppt í slaktaumatölti.

Hér koma úrslitin frá því í gær

 

A úrslit 1 flokkur

1.     Viðar Bragason og Þytur frá Narfastöðum 7,03

2.     Agnar Þór Magnússon og Þjóstur frá Hesti 6,87

3.     Eva María Aradóttir og Kuldi frá Sandá 6,63

4.     Birgir Árnason og Glitnir frá Ysta-Gerði 6,53

5.     Björgvin Daði Sverrisson og Kambur frá Akureyri 6,37

6.     Atli Freyr Maríönnuson og Skrítla frá Hveragerði 6,13

B úrslit 1 flokkur

6 Atli Freyr Maríönnuson og Skrítla frá Hveragerði 6,43

7 Anna Chatarina Gros og Logi frá Sauðárkróki 6,33

8 Birna Hólmgeirsdóttir og Vinur frá Torfunesi  6,30

9  Egill Már Vignisson og Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 6,27

10 Vignir Sigurðsson og Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,27

11 Höskuldur Jónsson og Alvar frá Bakka 6,03

 

Bjarney Anna Þórsdóttir og Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku

 

A úrslit 2 flokkur

1.     Bjarney Anna Þórsdóttir og Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 6,50

2.     Sylvía Sól Guðmundsdóttir og Bjarmi frá Akureyri 6,47

3.     Jóhann Svanur Stefánsson og Stormur frá Feti 6,23

4.     Auðbjörn Kristinsson og Snörp frá Hólakoti 6,17

5.     María Marta Bjarkadóttir og Vermir frá Hólabrekku 6,17

6.     Guðrún Alexandra Tryggvadóttir og Gola frá Ormarsstöðum 6,07

B úrslit 2 flokkur

6 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir og Gola frá Ormarsstöðum 6,20

7 Gunnhildur Erla Þórisdóttir og Frami frá Hrísnesi 5,30

8 Einar Ben Þorsteinsson og Matthildur frá Stormi 5,07

9 Ester Anna Eiríksdóttir og Snædís frá Höskuldsstöðum 4,67

10 Hreinn Haukur Pálsson og Tvistur frá Garðshorni 4,67

 

Myndirnar tók Svana Karlsdóttir og hægt er að sjá fleiri inn á facebook síðunni Svana Mynd Skot

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar