Hæstu einkunnir ársins í tölti

  • 24. september 2021
  • Fréttir

Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi hlutu hæstu einkunn í tölti á árinu.

Við höldum áfram að skoða stöðulista í hverri keppnisgrein fyrir sig og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir stöðulistan í tölti T1 og T3.

Hæstu einkunn ársins í tölti T1 í opnum flokki eiga Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi en þeir hlutu hvorki meira né minna en 9,20 í einkunn á Reykjavíkurmeistaramótinu. Til gamans má geta er að þeir hlutu 9,13 í forkeppni á Íslandsmótinu. Í ungmennaflokki er það Guðmar Freyr Magnússon á Sigursteini frá Íbishóli sem eiga hæstu einkunnina eða 7,63 og í unglingaflokki er það Signý Sól Snorradóttir og Þokkadís frá Strandarhöfði með einkunnina 7,57.

Hæstu einkunn ársins í tölti F3 í opnum flokki eru það Siguroddur Pétursson á Eldborg frá Haukatungu Syðri sem er efstur með 7,43 í einkunn. Í ungmennaflokki er efstur Guðmar Freyr Magnússon á Eldi frá Íbishóli með 7,00 í einkunn, í unglingaflokki er Kolbrún Katla Halldórsdóttir á Sigurrós frá Söðulsholti efst með 7,27 í einkunn og hæstu einkunn í barnaflokki á Ragnar Snær Viðarsson á Rauðku frá Ketilsstöðum, 7,00 í einkunn.

 

Birt með fyrirvara um að öll mót hafi skilað sér inn til WorldFengs.

Hæstu einkunnir ársins í tölti T1 og T3. 

Tölt T1 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Árni Björn Pálsson IS2008166207 Ljúfur frá Torfunesi 9,20 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Viðar Ingólfsson IS2011286771 Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 8,77 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
3 Árni Björn Pálsson IS2010280603 Hátíð frá Hemlu II 8,70 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
3 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011135086 Hálfmáni frá Steinsholti 8,70 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Ævar Örn Guðjónsson IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú 8,57 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2010125848 Bárður frá Melabergi 8,50 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Siguroddur Pétursson IS2009137717 Steggur frá Hrísdal 8,23 Fjórðungsmót Vesturlands 2021 – íþróttakeppni
8 Teitur Árnason IS2011181978 Taktur frá Vakurstöðum 8,17 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
8 Leó Geir Arnarson IS2011225227 Matthildur frá Reykjavík 8,17 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
8 Mette Mannseth IS2011258160 List frá Þúfum 8,17 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)

 

Tölt T1 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Guðmar Freyr Magnússon IS2013157686 Sigursteinn frá Íbishóli 7,63 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir IS2008286200 Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,40 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
3 Benedikt Ólafsson IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga 7,30 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
4 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2012257685 Stássa frá Íbishóli 7,23 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Katla Sif Snorradóttir IS2009158701 Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7,17 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
6 Inga Dís Víkingsdóttir IS2005257160 Ósk frá Hafragili 7,13 Suðurlandsmót Yngri flokka
6 Jóhanna Guðmundsdóttir IS2009256313 Mugga frá Leysingjastöðum II 7,13 Tölumót Harðar
8 Hákon Dan Ólafsson IS2012255510 Júlía frá Syðri-Reykjum 7,07 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Thelma Dögg Tómasdóttir IS2005166200 Taktur frá Torfunesi 7,00 WR Mót Sleipnis (WR)
9 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2014187589 Nökkvi frá Litlu-Sandvík 7,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)

 

Tölt T1 – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Signý Sól Snorradóttir IS2011284741 Þokkadís frá Strandarhöfði 7,57 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2009280325 Auðdís frá Traðarlandi 7,37 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2006182581 Garpur frá Skúfslæk 7,37 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
4 Védís Huld Sigurðardóttir IS2004187027 Dökkvi frá Ingólfshvoli 7,27 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Matthías Sigurðsson IS2011257618 Drottning frá Íbishóli 7,20 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Sara Dís Snorradóttir IS2009125096 Flugar frá Morastöðum 7,20 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
7 Guðný Dís Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,13 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Sigurbjörg Helgadóttir IS2011287051 Elva frá Auðsholtshjáleigu 7,03 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Rakel Gígja Ragnarsdóttir IS2012255414 Trygglind frá Grafarkoti 7,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2010255106 Ósvör frá Lækjamóti 7,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)

 

Tölt T3 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Siguroddur Pétursson IS2011237959 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 7,43 Íþróttamót Snæfellings
2 Siguroddur Pétursson IS2011237718 Eyja frá Hrísdal 7,40 Íþróttamót Snæfellings
3 Guðrún Sylvía Pétursdóttir IS2010256299 Gleði frá Steinnesi 7,23 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Guðmar Þór Pétursson IS2013135811 Sókrates frá Skáney 7,20 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
5 Kristín Lárusdóttir IS2014287320 Strípa frá Laugardælum 7,17 Hestaþing Kóps 2021
6 Anna S. Valdemarsdóttir IS2012158957 Natan frá Egilsá 7,07 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Ólafur Guðni Sigurðsson IS2010125134 Garpur frá Seljabrekku 7,07 Áhugamannamót Íslands
6 Bjarni Sveinsson IS2013101256 Nátthrafn frá Kjarrhólum 7,07 WR Suðurlandsmót (WR)
9 Bylgja Gauksdóttir IS2015286903 Ilmur frá Feti 7,00 WR Suðurlandsmót (WR)
9 Elín Árnadóttir IS2012285525 Prýði frá Vík í Mýrdal 7,00 WR Suðurlandsmót (WR)
9 Vilborg Smáradóttir IS2002158722 Dreyri frá Hjaltastöðum 7,00 WR Íþróttamót Geysis (WR)
9 Bjarki Þór Gunnarsson IS2014237860 Sól frá Söðulsholti 7,00 Fjórðungsmót Vesturlands 2021 – íþróttakeppni
9 Þorgils Kári Sigurðsson IS2013187691 Jarl frá Kolsholti 3 7,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Kári Steinsson IS2013101052 Logi frá Lerkiholti 7,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)

 

Tölt T3 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Guðmar Freyr Magnússon IS2012157686 Eldur frá Íbishóli 7,00 Stórmót Hrings 2021
2 Hrund Ásbjörnsdóttir IS2008125855 Rektor frá Melabergi 6,87 Opið íþróttamót Mána
3 Katla Sif Snorradóttir IS2009158701 Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,70 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
4 Inga Dís Víkingsdóttir IS2005257160 Ósk frá Hafragili 6,67 Íþróttamót Snæfellings
5 Hanna Regína Einarsdóttir IS2014287260 Freyja frá Hólum 6,57 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson IS2009157806 Laukur frá Varmalæk 6,47 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
7 Bergey Gunnarsdóttir IS2014281453 Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,43 Opið íþróttamót Mána
8 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir IS2011155416 Ísó frá Grafarkoti 6,33 Opna íþróttamót Sóta
9 Annabella R Sigurðardóttir IS2004184276 Þórólfur frá Kanastöðum 6,23 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
9 Ingunn Ingólfsdóttir IS2011158707 Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,23 Stórmót Hrings 2021

 

Tölt T3 – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir IS2010237388 Sigurrós frá Söðulsholti 7,27 Opna Íþróttamót Harðar
2 Signý Sól Snorradóttir IS2011284741 Þokkadís frá Strandarhöfði 7,13 Opið íþróttamót Mána
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2009280325 Auðdís frá Traðarlandi 7,00 Opið íþróttamót Spretts
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir IS2012255414 Trygglind frá Grafarkoti 7,00 Fjórðungsmót Vesturlands 2021 – íþróttakeppni
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2006182581 Garpur frá Skúfslæk 7,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Védís Huld Sigurðardóttir IS2004187027 Dökkvi frá Ingólfshvoli 6,93 WR Mót Sleipnis (WR)
7 Sigurður Steingrímsson IS2013286856 Eik frá Sælukoti 6,83 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2013180326 Trymbill frá Traðarlandi 6,80 Suðurlandsmót Yngri flokka
8 Sigurbjörg Helgadóttir IS2011287051 Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,80 WR Mót Sleipnis (WR)
10 Helena Rán Gunnarsdóttir IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum 6,77 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
10 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir IS2008137280 Þytur frá Stykkishólmi 6,77 Fjórðungsmót Vesturlands 2021 – íþróttakeppni
10 Kristján Árni Birgisson IS2008101026 Viðar frá Eikarbrekku 6,77 Reykjavíkurmeistaramót (WR)

 

Tölt T3 – Barnaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Ragnar Snær Viðarsson IS2012276183 Rauðka frá Ketilsstöðum 7,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Embla Moey Guðmarsdóttir IS2010152927 Skandall frá Varmalæk 1 6,90 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Ragnar Snær Viðarsson IS2013181914 Svalur frá Rauðalæk 6,83 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Elva Rún Jónsdóttir IS2008101036 Roði frá Margrétarhofi 6,83 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2014186541 Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,70 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
6 Hjördís Halla Þórarinsdóttir IS2008155420 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,60 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
6 Þórhildur Helgadóttir IS2012101002 Kóngur frá Korpu 6,60 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir IS2011286192 Heiðrún frá Bakkakoti 6,57 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2008158955 Þráður frá Egilsá 6,50 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Elva Rún Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,50 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir IS2013186752 Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,50 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar