Hans, Jón, Herdís og Sanne unnu fimmganginn

  • 29. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá WR íþróttamóti Geysis

Þá er úrslitum lokið á WR Íþróttamóti Geysis. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum a úrslitum dagsins í fimmgangi F1 og F2.

Fimmgang F1 meistaraflokk vann Hans Þór Hilmarsson á Öl frá Reykjavöllum og ngmennaflokkinn vann Jón Ársæll Bergmann á Móeiði frá Vestra-Fíflholti.

Fimmgang F2 í unglingaflokk varð Herdís Björg Jóhannsdóttir sigurvegari á Skorra frá Vöðlum og í 1. flokki var það Sanne Van Hezel sem stóð uppi sem sigurvegari á Völundi frá Skálakoti.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr a úrslitum

A-úrslit F1 Meistaraflokkur
1. sæti Hans Þór Hilmarsson og Ölur frá Reykjavöllum 7.19
2. sæti Eyrún Ýr Pálsdóttir og Nóta frá Flugumýri II 7.17
3. sæti Viðar Ingólfsson og Eldur frá Mið-Fossum 6.98
4. sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson og Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 6.76
5. sæti Teitur Árnason og Atlas frá Hjallanesi 1 5.31
6. sæti Guðmundur Björgvinsson og Gandi frá Rauðlæk 5.24

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit F1 Ungmennaflokkur
1. sæti Jón Ársæll Bergmann og Móeiður frá Vestra-Fíflholti 6.74
2. sæti Glódís Rún Sigurðardóttir og Goði frá Oddgeirshólum 4 6.64
3. sæti Emilie Victoria Bönström og Hlekkur frá Saurbæ 6.62
4. sæti Benedikt Ólafsson og Tobías frá Svarfholti og Benedikt Ólafsson 5.29
5. sæti Elín Þórdís Pálsdóttir og Þekking frá Austurkoti 4.29
6. sæti Sigurður Steingrímsson og Framtíð frá Forsæti 3.74

May be an image of 3 people and horse

A-úrslit F1 Unglingaflokkur
1. sæti Herdís Björg Jóhannsdóttir og Skorri frá Vöðlum 6.57
2. sæti Matthías Sigurðsson og Hljómur frá Ólafsbergi 6.31
3. sæti Kristín María Kristjánsdóttir og Leiftur frá Einiholti 2 3.67

May be an image of 5 people and horse

A-úrslit F2 1. flokkur
1. sæti Sanne Van Hezel og Völundur frá Skálakoti 6.88
2. sæti Garðar Hólm Birgisson og Kná frá Korpu 6.57
3. sæti Kristín Ingólfsdóttir og Tónn frá Breiðholti í Flóa 6.45
4. sæti Annika Rut Arnarsdóttir og Hraunar frá Herríðarhóli 5.74
5. sæti Elín Árnadóttir og Krafla frá Vík í Mýrdal 5.67
6. sæti Sigríkur Jónsson og Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum 5.52

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar