Heimsókn í hesthús – Hólaborg

  • 5. desember 2020
  • Sjónvarp

Þau Ingimar Baldvinsson og Emilia Staffansdotter stunda hrossarækt að Hólaborg í Flóahreppi. Aðstaðan hjá þeim er glæsileg bæði hesthús og reiðhöll. Þar á bæ stunda tamningar þau Þuríður Ósk Ingimarsdóttir og Hákon Dan Ólafsson.

Í ár voru sýnd 8 hross frá búinu en meðalaldur þeirra vae 5,9 ár. Meðaltal sköpulags var 8,24, meðaltal hæfileika 8,10 og aðaleinkunn 8,15.

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni hjá þeim um daginn og tók þau tali, skoðaði aðstöðuna og fræddist meira um þau og þeirra ræktun.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar