Hvaða knapi sigrar Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum?

  • 7. febrúar 2021
  • Sjónvarp
Álitsgjafar Eiðfaxa svara

Næstkomandi fimmtudag fer fram keppni í slaktaumatölti í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum. Þetta er önnur keppnin í mótaröðinni en eftir keppni í fjórgangi stendur Ragnhildur Haraldsdóttir efst knapa með 12 stig.

Eiðfaxi fór á stúfana og spurði hestafólk á förnum vegi hvaða knapa það teldi líklegast til að verða stigahæstan á þessu tímabili. Svörin sjást í spilaranum hér fyrir ofan

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<