Hver er besti töltari allra tíma?

  • 2. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Hnokki frá Fellskoti hefur hlotið hæstu einkunn sem gefin hefur verið fyrir töltsýningu, 9,61. Knapi var Jóhann R. Skúlason

Spurning vikunnar hjá Eiðfaxa

Spurning vikunnar hjá Eiðfaxa að þessu sinni er af stærri gerðinni. Hver besti töltari allra tíma?

Margir stólpagæðingar í gegnum tíðina hafa skilað einstaklega eftirminnilegum sýningum á þessari dýrustu gangtegund íslenska hestsins, en hver er þeirra bestur? Eiðfaxi leitaði álits hjá nokkrum valinkunnum hestamönnum…

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<