Jólahlaðborð hestamanna á Ingólfshvoli

  • 15. nóvember 2022
  • Fréttir
Það er loksins komið að því að hestamenn komi saman og hafi gaman!
Jólahlaðborð hestamanna, Ingólfshvoli verður haldið 3. desember.
Ræðumaður kvöldsins Guðni Ágústsson!
Sibbi Trúbador heldur uppi stuðinnu.
Fordrykkur hefst 19:00
Verð 11.000 á mann.
Borðapantanir á info@ingolfshvoll.is
Hlökkum til að sjá ykkur.
Matseðill
Forréttir:
-Grafin lax og graflaxsósa.
-Reyktur lax og piparrótarsósa.
-Brennvínsíld, karrýsíld og rúgbrauð.
-Rækjukokteill
-Villibráðarpate og bláberja-strohsulta.
-Grafið hross
Aðalréttir:
-Hangikjöt.
-Uppstúf og soðnar kartöflur.
-Reykt svín og sveppasósa.
-Lambalæri skorið í sal.
-Kalkúnn skorinn í sal.
-Sykurbrúnaðar kartöflur.
-Rauðvínssósa.
-Rauðkál.
-Grænar baunir.
-Eplasalat.
-Ferskt salat.
Eftirréttir:
-Jóladrumbur.
-Creme brûlée.
-Blandaður eftirréttabakki

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar