Upptökur frá sýningum hæfileikamótunar, U21 landsliðs og kennslusýningu A-landsliðs
Hér að neðan er upptaka frá menntahelgi landsliðsins Leiðinni að gullinu, sem haldin var í Lýsishöllinni í Víðidag um liðna helgi.
Fyrri daginn voru frábærar kennslusýningar A-landsliðsknapa, og seinni daginn var sýning U21 og hæfileikamótunar LH en þar gáfu ungu knaparnir okkar innsýn inn í afreksstarfið sem unnið er innan LH.
Hér að neðan er hægt að sjá upptökur frá báðum dögunum.
Laugardagurinn 30. nóvember Kennslusýning
Sunnudagurinn 1. desember Hæfileikamótun LH og U 21 landsliðið
Efnið er aðgengilegt til 13. desember