„Létt helgi hjá mínum mönnum“
Þá er komið að tuttugustu og fjórðu umferð Tippara vikunnar í boði Remax fasteignasölu.
Í síðustu umferð var það Ragnar Bragi Sveinsson sem var með fimm rétta.
Tippari vikunnar er Sigursteinn Sumarliðason tamningamaður í Ármóti. Sigursteinn er stuðningsmaður Tottenham.
Spá Sigursteins:
Aston Villa 0-2 Arsenal
Tvö núllfyrir Arsenal og Viðar sáttur
Brentford 1-3 Crystal Palace
Palace tekur þetta
Brighton & Hove Albion 1-0 Fulham
Ekkert hér að segja
Chelsea 3-0 Southampton
Chelsea tekur þetta
Everton 1-1 Leeds United
Já já
Manchester United 3-1 Leicester City
Newcastle United 3-2 Liverpool
Liverpool menn þurfa að halda áfram að drekka til að gleyma um þessa helgi sem og svo margar aðrar.
Nottingham Forest 0-4 Manchester City
Létt hjá City
Tottenham Hotspur 3-0 West Ham United
Létt helgi hjá mínum mönnum
Wolverhampton 0-0 AFC Bournemouth
Staðan:
Ásmundur Ernir Snorrason 7 réttir
Guðmundur Björgvinsson 6 réttir