Landsmót 2024 LM stofa HorseDay og Eiðfaxa

  • 2. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Næstu daga munum við hér á Eiðfaxa í samstarfi við HorseDay vera með samantektarþætti í lok dags.

Í kvöld ræddi Hjörvar Ágústsson við þau Oddrúnu Ýr Sigurðardóttir, yfirdómara Landsmóts, og Valdimar Ómarsson, eftirlitsdómara og tók stöðuna eftir að allri forkeppni lauk í gæðingakeppninni.

Einnig spjallar hann við þau Þorgeir Ólafsson og Birgittu Bjarnadóttur en þau hafa staðið í stórræðum á mótinu en Þorgeir hefur sýnt mikið af góðum kynbótahrossum og er sá knapi sem sýnir flest kynbótahross á mótinu ásamt því að vera með nokkur í keppni.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar