Meistaradeild Ungmenna og Dýralæknar Sandhólaferju

  • 26. febrúar 2020
  • Fréttir
Þessi nýja mótaröð fyrir ungmenni hefur tekist frábærlega og eru tvær greinar búnar af fimm greinum.
Aðalstyrkataraðili deildarinnar er Dýralæknar Sandhólaferju og þökkum við þeim stuðninginn.
Mótaröðin fer fram í Fákaseli í Ölfusi á föstudagskvöldum, þau tvö kvöld sem eru eftir eru
6.mars Gæðingafimi
20.mars Tölt og skeið í gegum höllina
Staða liðanna í stigakeppninni eftir tvær greinar er eftirfarandi

1. Járnkarlinn 102 stig

2. Málning 96 stig

3. HealtCo/Carr&Day&Martin 84 stig

4. Vélsmiðjan Magni 61 Stig

5. Hraunholt 46 stig

6. Team Ströndin 42.5 stig

7. M.J. Art 31.5 stig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<