Niðurstöður fjórðu skeiðleika ársins

  • 29. júlí 2020
  • Fréttir

Verðlaunahafar í 250 metra skeið auk Guðumundar Árnasonar fulltrúa Baldvins og Þorvaldar

Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi. Veðrið var gott bæði logn og milt í veðri, góðir tímar náðust í öllum keppnisgreinum.

Stjórn Skeiðfélagsins öllum þeim sem hjálpa til við að gera skeiðleikanna að þeim viðburði sem þeir eru bæði keppendum, áhorfendum og starfsmönnum.

Næstu skeiðleikar verða haldnir í ágúst og verður dagsetning þeirra auglýst hið fyrsta.

 

 

Verðlaunahafar í 150 metra skeiði

Verðlaunahafar í 100 metra skeiði

 

Skeið 250m P1
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,15
2 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 22,15
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,77
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga 23,87
5 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum 24,32
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 24,43
7 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti 25,04
8-11 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 0,00
8-11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 0,00
8-11 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 0,00
8-11 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 0,00
Skeið 150m P3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 14,78
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 14,80
3 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,20
4 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 15,35
5 Sigurbjörn Eiríksson Skemill frá Dalvík 15,50
6 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ 15,56
7 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 15,66
8 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 15,84
9 Sigurbjörn Bárðarson Hvanndal frá Oddhóli 15,86
10 Bjarni Bjarnason Hljómur frá Þóroddsstöðum 15,89
11 Ævar Örn Guðjónsson Spori frá Ytra-Dalsgerði 16,02
12 Hans Þór Hilmarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 16,21
13 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 16,40
14 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 16,40
15 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 16,52
16 Jóhann Valdimarsson Magni frá Efsta-Dal I 16,95
17 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ 17,10
18-22 Ævar Örn Guðjónsson Elísa frá Efsta-Dal II 0,00
18-22 Bjarki Freyr Arngrímsson Kara frá Efri-Brú 0,00
18-22 Hlynur Pálsson Snafs frá Stóra-Hofi 0,00
18-22 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 0,00
18-22 Ævar Örn Guðjónsson Ögri frá Dísarstöðum 2 0,00
Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum 7,46
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,51
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,67
4 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 7,74
5 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ 7,87
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga 7,94
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,94
8 Kristján Árni Birgisson Skæruliði frá Djúpadal 8,01
9 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 8,07
10 Hans Þór Hilmarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 8,12
11 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 8,16
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 8,19
13 Guðjón Sigurðsson Stoð frá Hrafnagili 8,67
14 Ragnar Snær Viðarsson Ísak frá Búðardal 8,71
15 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 8,78
16 Bjarki Freyr Arngrímsson Davíð frá Hlemmiskeiði 3 8,80
17 Kjartan Ólafsson Stoð frá Vatnsleysu 8,96
18 Hlynur Pálsson Sefja frá Kambi 9,20
19 Jóhann Valdimarsson Magni frá Efsta-Dal I 9,28
20 Fríða Hansen Edda frá Leirubakka 9,35
21 Jón Bjarni Smárason Blævar frá Rauðalæk 9,48
22 Fríða Hansen Nn frá Selfossi 11,07
23-24 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 0,00
23-24 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 0,00

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<