Niðurstöður frá Íþróttamóti Borgfirðings

  • 1. júní 2023
  • Tilkynning

Hestamannafélagið Borgfirðingur í samstarfi við Lífland hélt íþróttamót síðast liðan helgi og voru úrslit riðin á mánudag. Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu.

Fjórgangur opinn flokkur

1. Halldór Sigurkarlsson og Karen frá Hríshóli 6.67
2. Haukur Bjarnason og Losti frá Skáney 6,46
3.Guðmar Þór Pétursson og Skyndir frá Staðarhúsum
4.Þórdís Fjeldsteð og Kveikur frá Eskiholti 6.0
5. Tinna Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti 6.0

Fjórgangur 1. flokkur
1.Ámundi Sigurðsson og Embla frá Miklagarði 6.53
2. Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 6,23
3, Magnús Gylfasson og Birting frá Birkihlíð 5,76
4, Björg María Þórsdóttir og Kufla frá Hægindi 5,70
5, Guðný Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 4,97

fjórgangur 2. flokkur
1. Arna Hrönn Ámundadóttir og Aspar frá Miklagarði 5,62
2. Guðni Kjartansson og Tinni frá Grund 4,29

Fjórgangur Ungmennaflokkur
1. Aníta Eik Kjartansdóttir og Rökkurró frá Reykjavík 6,56
2. Hjördís Jörgensdóttir og Hildingur frá Sómastöðum 6,36
3. Gróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum 5,50

Fjórgangur Unglingaflokkur

1. Krístin Eir Hauksdóttir og Þytur frá Skáney 6,93
2.Kristín Karlsdóttir og Smyrill frá Vorsabæ 6,36
3.Embla Móey Guðmarsdóttir og Baugur frá Heimahaga 5,93
4.Katrín Einarsdóttir og Drangur frá Efsta Dal 5,56
5. Matthildur Stefánsdóttir og Fönn frá Neðra Skarði 5,46

Fjórgangur Barnaflokkur
1. Haukur Orri Bergmann og Flugsvin frá Grundarfirði 6,03
2. Svandís Svava Halldórsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum 5,46

Slaktaumatölt opinn flokkur
1. Klara Sveinbjörnsdóttir og Vorbrá frá Efra Langholti 7.16
2. Iðunn Svansdóttir og Hervar frá Snartartungu 6.92
3. Embla Móey Guðmarsdóttir og Baugur frá Heimahaga 6,17

Fimmgangur opinn flokkur
1. Haukur Bjarnason og Abel frá Skáney 6,97
2. Leifur Gunnarson og Snerting frá Skipaskaga 6,62
3. Þórdís Fjeldsted og Smyrill frá Álftarósi 5,90

Fimmgangur 1. flokkur
1.Guðný Siguroddsdóttir og Árvakur frá Dallandi 6,73
2. Ámundi Sigurðsson og Seifur frá Miklagarði 6.07
3. Arna Hrönn Ámundadóttir og Brennir frá Votmúla 5.90
4. Ólafur Björnsson og Óðinn frá Syðra Kolugili 5.59
5. Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju 5.52

T3 opinn flokkur
1.Ísólfur Ólafsson og Fluga frá Leirulæk 7.0
2. Klara Sveinbjörnsdóttir og Lifri frá Lindarlundi 7.0
3. Arnar Ásbjörnsson og Andrá frá Sauðastapa 6.33
4. Haukur Bjarnason og Þokki frá Skáney 6.27
5. Þórdís Fjeldsted og Skör frá Kletti 6.22

T3 1. flokkur
1. Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 6.72
2. Ámundi Sigurðsson og Maísól frá Miklagarði 6.44
3. Björg Þórsdóttir og Styggð frá Hægindi 6.27
4. Magnús Gylfason og Birting frá Birkihlíð 6.22
5. Ólafur Guðmundsson og Eldur frá Borgarnesi 5.66

T7 2.flokkur
1.Arna Hrönn Ámundadóttir og Aspar frá Miklagarði 6.0
2. Kirsti Hiller og Gletta frá Ekru 5.58
3. Sigríður Eiríksdóttir og Gígur frá Súluholti 5.50

T3 ungmennaflokkur
1. Aníta Eik Kjartansdóttir og Hörður frá Syðra Skörðugili 6.50
2. Gróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum 5.50

T3 unglingaflokkur
1. Kristín Eir Hauksdóttir og Þytur frá Skáney 6.61
1. Kristín Karlsdóttir og Frú Lauga frá Laugavöllum 6.61
3. Katrín Einarsdóttir og Drangur frá Efsta Dal 5.94

T7 Barnaflokkur
1. Haukur Orri Bergmann og Flugsvin frá Grundarfirði 6.0
2. Svandís Halldórsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum 5.58

Samanlagðir fjórgangsigurvegarar voru:
Opinn flokkur Halldór Sigurkarlsson og Karen frá Hrishóli
1. flokkur Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrisdal
2. flokkur Arna Hrönn Ámundadóttir og Aspar frá Miklagarði
Ungmennaflokki Gróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum
Unglingaflokkur Kristín Eir Hauksdóttir og Þytur frá Skáney
Barnaflokkur Haukur Orri Bergmann og Flugsvin frá Grundarfirði

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar