Ný stjórn LH

  • 5. nóvember 2022
  • Fréttir
63. landsþing Landssambands hestamannafélaga

Kosningar fóru fram í dag á Landsþinginu um nýja stjórn LH.

Guðni Halldórsson var kjörinn formaður LH áfram en hér fyrir neðan er aðalstjórn LH 2022-2024

Aðalstjórn:

Guðni Halldórsson formaður

Edda Rún Ragnarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði
Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli
Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi
Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi
Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðingi

Varamenn 

Gróa Baldvinsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki
Randi Holaker, Hestamannafélaginu Borgfirðingi
Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla
Birna Tryggvadóttir, Hestamannafélaginu Létti
Valdimar Magnús Ólafsson – Hestamannafélaginu Dreyra

 

Kosið var á milli tólf öflugra frambjóðenda um sex sæti í aðalstjórn og fóru úrslit þannig:

Ágúst Hafsteinsson, Hestamannafélaginu Sleipni – 29 atkvæði
Edda Rún Ragnarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki – 140 atkvæði
Hákon Hákonarson, Hestamannafélaginu Herði – 106 atkvæði
Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi – 21 atkvæði
Ólafur Gunnarsson, Hestamannafélaginu Jökli – 132 atkvæði
Randi Holaker, Hestamannafélaginu Borgfirðingi – 80 atkvæði
Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi – 49 atkvæði
Sóley Margeirsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi – 91 atkvæði
Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla – 52 atkvæði
Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi – 92 atkvæði
Valdimar Magnús Ólafsson – Hestamannafélaginu Dreyra – 19 atkvæði
Þórhildur Katrín Stefánsdóttir, Hestamannafélaginu Hornfirðngi – 97 atkvæði

Níu buðu sig fram til varastjórnar en hana skipa fimm manns og fóru úrslit þannig:

Ágúst Hafsteinsson, Hestamannafélaginu Sleipni – 50 atkvæði
Birna Tryggvadóttir, Hestamannafélaginu Létti – 82 atkvæði
Gróa Baldvinsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki – 113 atkvæði
Jón Þorberg Steindórsson, Hestamannafélaginu Geysi – 41 atkvæði
Ólafur Þórisson, Hestamannafélaginu Geysi – 63 atkvæði
Randi Holaker, Hestamannafélaginu Borgfirðingi – 111 atkvæði
Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi – 66 atkvæði
Sveinn Heiðar Jóhannesson, Hestamannafélaginu Sörla – 89 atkvæði
Valdimar Magnús Ólafsson, Hestamannafélaginu Dreyra – 69 atkvæði

Ekki var kosið um formann þar sem Guðni Halldórsson, sitjandi formaður var einn í framboði.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar