„Óþarfi að taka lífinu of alvarlega“

  • 18. október 2019
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Magnús Ásgeir Elíasson á Stóru-Ásgeirsá

Að Stóru-Ásgeirsá í Víðidal er Magnús Ásgeir Elíasson starfandi tamningamaður og hrossaræktandi. En auk þess er hann með ferðaþjónustu og hestaleigu. Þá er einnig að finna á staðnum skemmtistað Víðdælinga sem ber heitið Mjólkurhúsið.

Magnús er einnig tónlistarmaður og nýtur þess að hafa gaman af lífinu. Hægt er að hlusta á tónlist hans á youtube og hér fyrir neðan látum við fylgja nokkur lög.

Blaðamaður Eiðfaxa sótti Magnús heim og spurði hann út í hrossaræktina og lífið að Stóru-Ásgeirsá.

Eins og áður segir er Magnús einnig í tónlist og nýtur þess að syngja. Hér fyrir neðan eru vefslóðir á Youtube með nokkrum lögum sem Magnús syngur bæði eftir sig og aðra.

Senn kemur vor – https://youtu.be/8AGWfuSEx3o

Sú Sól – https://youtu.be/5OrOVdeVCs4

Sunnanblærinn – https://youtu.be/tSNZW2VWbZ8

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar