Ræktunardagur Eiðfaxa 2020 – Gljátoppur og Óðinn

  • 29. desember 2020
  • Sjónvarp

Enn höldum við áfram að rifja upp atriði frá Ræktunardegi Eiðfaxa sem var haldinn laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Að þessu sinni kemur sýning tveggja efnisfola, þeirra Gljátopps frá Miðhrauni og Óðins frá Hólum.

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<