Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Ráslisti fyrir gæðingaskeiðið í dag

  • 1. apríl 2023
  • Fréttir
Lokamót Samskipadeildarinnar í dag kl. 11

Gæðingaskeið í  Samskipadeildinni er í dag kl. 11:00. Þetta er síðasta greinin í deildinni en keppt var í tölti í gærkvöldi og vann Gunnhildur Sveinbjarnardóttir það og styrkti stöðu sína á toppnum í einstaklingskeppninni.

Það verður spennandi að sjá hver fer með sigur út bítum eins að sjá hver vinnur einstaklingskeppnina og hver vinnur liðakeppnina.

Gæðingaskeið 

Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Eyþór Jón Gíslason Brennir frá Votmúla 1 Örvar frá Garðabæ Leista frá Kirkjubæ
2 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Kiljan frá Steinnesi Heiður frá Sigmundarstöðum
4 Gunnar Eyjólfsson Flosi frá Melabergi Kraftur frá Efri-Þverá Sóley frá Melabergi
5 Jóhann Albertsson Áfangi frá Víðidalstungu II Sjóður frá Kirkjubæ Álfrún frá Víðidalstungu II
6 Ólafur Flosason Orka frá Breiðabólsstað Forkur frá Breiðabólsstað Nn frá Blesastöðum 1A
7 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti Víðir frá Prestsbakka Assa frá Kanastöðum
8 Sævar Örn Eggertsson Alda frá Borgarnesi Kappi frá Kommu Freyja frá Kárastöðum
9 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju
10 Sigurbjörn Viktorsson Sinfónía frá Heimahaga Konsert frá Korpu Berglind frá Húsavík
11 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Glotti frá Sveinatungu Vala frá Syðra-Skörðugili
12 Sylvía Sól Magnúsdóttir Freisting frá Grindavík Eldjárn frá Tjaldhólum Fold frá Grindavík
13 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Aron frá Strandarhöfði Tinna frá Kálfholti
14 Jóhann Ólafsson Friðsemd frá Kópavogi Besti frá Upphafi Elja frá Kópavogi
15 Sólveig Þórarinsdóttir Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Spuni frá Vesturkoti Rák frá Lynghóli
16 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Huginn frá Haga I Irena frá Lækjarbakka
17 Ólöf Guðmundsdóttir Birta frá Hestasýn Óður frá Hestasýn Assa frá Barkarstöðum
18 Hermann Arason Þota frá Vindási Þóroddur frá Þóroddsstöðum Valka frá Vindási
19 Bragi Birgisson Kolmuni frá Efri-Gegnishólum Brimnir frá Ketilsstöðum Kolfreyja frá Sæfelli
20 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Spunadís frá Garðabæ Spuni frá Vesturkoti Jasmín frá Króki
21 Ólafur Friðrik Gunnarsson Dáð frá Kirkjubæ Arion frá Eystra-Fróðholti Dögg frá Kirkjubæ
22 Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Fróði frá Litlalandi Vopna frá Norður-Hvammi
23 Helga Rósa Pálsdóttir Spuni frá Miklagarði Glymur frá Innri-Skeljabrekku Diljá frá Miklagarði
24 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Hágangur frá Narfastöðum Svala frá Arnarhóli
25 Konráð Axel Gylfason Frekja frá Dýrfinnustöðum Sjóður frá Kirkjubæ List frá Vatnsleysu
26 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti Keilir frá Miðsitju Gola frá Gunnarsholti
27 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi
28 Ámundi Sigurðsson Seifur frá Miklagarði Ágústínus frá Melaleiti Elva frá Miklagarði
29 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá
30 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Kolfinnur frá Kjarnholtum I Katarína frá Kirkjubæ
31 Erlendur Guðbjörnsson Lukka frá Káragerði Grunnur frá Grund II Loppa frá Káragerði
32 Högni Sturluson Glóðar frá Lokinhömrum 1 Glymur frá Árgerði Glóa frá Höfnum
33 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Vök frá Skálakoti
34 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Spuni frá Vesturkoti Snilld frá Hellnafelli
35 Hrefna Hallgrímsdóttir Leiknir frá Litla-Garði Gangster frá Árgerði Hremmsa frá Litla-Garði
36 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Laugavöllum Glymur frá Flekkudal Ilmur frá Árbæ
37 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Glymur frá Innri-Skeljabrekku Hrafntinna frá Miklagarði
38 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Arion frá Eystra-Fróðholti Hremmsa frá Holtsmúla 1
39 Gunnhildur Sveinbjarnardó Hörpurós frá Helgatúni Spuni frá Vesturkoti Hörpudís frá Kjarnholtum I
40 Halldór P. Sigurðsson Slæða frá Stóru-Borg syðri Eldur frá Bjarghúsum Sletta frá Stóru-Borg syðri
41 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum Skuggi frá Hofi I Viðja frá Grænuhlíð
42 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Íkon frá Hákoti Lind frá Úlfsstöðum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar