Siggi Óli efstur í fimmgangi F2

  • 30. mars 2023
  • Fréttir

Siggi Óli Mynd: Eyja.net

Niðurstöður frá Icehorse Festival í Danmörku.

Forkeppni í fimmgangi F2 fór fram í dag en fimmgangur F1 er á morgun, föstudag. Hægt er að horfa á mótið í beinni á Alendis.is. Sigurður Óli Kristinsson er efstur eftir forkeppni á Freistingu frá Háholti með 6,90 í einkunn. Annar er Agnar Snorri á Grím frá Efsta-Seli með 6,87 og þriðja er Anne Frank Andresen á Þokkadís með 6,40 í einkunn.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá efstu 20 í fimmgangi F2 en HÉR er hægt að fylgjast með niðurstöðum frá mótinu og þar er einnig hægt að sjá dagskrá.

Icehorse Festival 2023 – F2 (Top 20)
1. Sigurður Óli Kristinsson – Freisting frá Háholti – 6.90
2. Agnar Snorri Stefánsson – Grímur frá Efsta-Seli – 6.87
3. Anne Frank Andresen – Þokkadís frá Telmustöðum – 6.40
4. Mette Bovbjerg Sørensen – Dama fra Legind – 6.33
5. Lucas Hedegaard Sørensen – Magnús fra Rendborg – 6.07
5. Finja Niehuus – Nóa vom Kronshof – 6.07
——————————
7. Rikke Schöllhammer Wolff – Bagheera från Storön – 6.03
7. Petrine Jakobsen – Salka frá Lækjarbotnum – 6.03
9. Steffi Svendsen – Alfa fra Moseskovgård – 5.97
10. Anna Funni Jonasson – Óðinn från Funni – 5.80
10. Anne-Katrine Justnæs – Þjóðálfur frá Álftártungu – 5.80
12. An-Magritt Morset Hegstad – Aron fra Stugudal – 5.63
13. Maria Munk – Tarsan fra Dalgården – 5.57
14. Vanja Roulin – Dimmi frá Engjavatni – 5.33
15. Julie Thorsbye Andersen – Garpur frá Kjarri – 5.27
16. Maja Kallmayer – Flugsæl fra Kallmayer – 5.20
17. Jón Stenild – Ketill fra Langtved – 5.10
18. Ella Stockinger – Heimir frá Hjarðartúni – 4.97
19. Aimie Bjørnsholm – Kappi fra Ny Amtoftgaard – 4.87
20. Sigrid Fleischer – Morgundögg fra Wallebogaard – 4.83

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar