Spennandi tækifæri og mikil ábyrgð

  • 27. desember 2019
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Heklu Katharinu nýráðin þjálfara U-21árs landslið Íslands

Hekla Katharina Kristinsdóttir var núna rétt fyrir jól, ráðin sem landsliðsþjálfari u-21 árs lið Íslands í hestaíþróttum.

Hekla tekur við starfi Arnars Bjarka Sigurðssonar sem hættir þó ekki sínu starfi í kringum landsliðin heldur verður aðstoðarþjálfari Sigurbjörns Bárðarsons með landslið Íslands.

Blaðamaður Eiðfaxa hitti Heklu á dögunum og spurði hana út í þetta nýja starf.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<