„Stórkostlegt svæði frá náttúrunnar hendi“

  • 2. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við formann Sörla

Atli Már Ingólfsson er formaður Hestamannafélagsins Sörla í Hafnarfirði. Mikið er um að vera í félaginu sem blómstar þessa dagana jafnt í uppbyggingu, félagsanda og framkvæmdum.

Blaðamaður Eiðfaxa fór á dögunum og tók Atla Már tali um ýmsilegt tengt Sörla. Viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Við biðjumst velvirðingar á því að örlítil gjóla gerði það að verkum að stundum heyrist lítið  í spyrlinum.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<