Sýnikennsla í Spretti

  • 5. desember 2019
  • Fréttir
Hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir sýnikennslu annað kvöld, föstudaginn 6.desember í Samskipahöllinni. Sýninkennslan hefst klukkan 19:00 og er öllum opin.

 

Það er Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari og tamningamaður sem mun kynna áhorfendum fyrir því hvað hann leggur áherslu á við þjálfun og uppbyggingu hesta. Sýninkennslan verður í tveimur hlutum, fyrir og eftir hlé.

Allir velkomnir en aðgangseyrir eru 2000 krónur.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar