Synir Arkar frá Stóra-Hofi
Stóðhestaveislan var haldin 9. apríl sl. og kom þar fram gæðingafloti af bestu gerð. Eiðfaxi heldur áfram að sýna myndbönd frá deginum en atriðið sem við sjáum núna eru synir Arkar frá Stóra-Hofi þeir Þór, Lér og Óri, allir frá Stóra-Hofi.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
- Opnunaratriðið
- Kalmann frá Kjóastöðum og Tolli frá Ólafsbergi
- Kunningi frá Hofi og Bláfeldur frá Kjóastöðum
- Bræðurnir Vonandi og Rúrik frá Halakoti
- Viljar frá Auðsholtshjáleigu og Salómon frá Efra-Núpi
- Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli
- Vigur frá Kjóastöðum 3 og Vigri frá Bæ
- Tveir frá Hjarðartúni
- Top Reiter, sigurlið Meistaradeildarinnar
- Snæfinnur frá Hvammi og Kolgrímur frá Breiðholti
- Sigur frá Stóra-Vatnsskarði og Ísak frá Þjórsárbakka