Synir Arkar frá Stóra-Hofi

  • 18. apríl 2022
  • Sjónvarp Fréttir
Myndband frá Stóðhestaveislunni 2022

Stóðhestaveislan var haldin 9. apríl sl. og kom þar fram gæðingafloti af bestu gerð. Eiðfaxi heldur áfram að sýna myndbönd frá deginum en atriðið sem við sjáum núna eru synir Arkar frá Stóra-Hofi þeir Þór, Lér og Óri, allir frá Stóra-Hofi.

 

Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar