Þórdís Erla og Konráð Valur kosin Íþróttakona og karl Fáks 2020

 • 27. janúar 2021
 • Fréttir

Uppskeruhátíð Fáks var haldin í gærkvöldi. Vegna sóttvarnarreglna var að þessu sinni var einungis verðlaunahöfum boðið að koma og taka við verðlaunum fyrir árangur ársins.

Sem endranær stóðu Fáksfélagar sig frábærlega á keppnisbrautinni á árinu 2020.

Við val á knöpum í barna- og unglingaflokki er horft til árangurs, ástundunar og þátttöku í viðburðum félagsins; bæði í keppni og námskeiðaþátttöku. Einungis er hægt að hljóta þessi verðlaun einu sinni í hvorum flokki.

Eftirfarandi aðilar voru verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur í sínum flokki:

Íþróttakona Fáks 2020
Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Íþróttakarl Fáks 2020
Konráð Valur Sveinsson

Guðrún Edda Bragadóttir tók við verðlaunum fyrir hönd Konráðs Vals

Áhugamannaflokkur

 • Saga Steinþórsdóttir
 • Jóhann Ólafsson
Saga Steinþórsdóttir og sonur hennar Steinþór Nói Árnason

Ungmennaflokkur

 • Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
 • Arnar Máni Sigurjónsson
Ásta Björnsdóttir tók við verðlaunum fyrir hönd Ylfu Guðrúnu
Arnar Máni Sigurjónsson

Unglingaflokkur

 • Hrund Ásbjörnsdóttir
 • Matthías Sigurðsson
Hrund Ásbjörnsdóttir og Matthías Sigurðsson

Barnaflokkur

 • Lilja Rún Sigurjónsdóttir
 • Sigurbjörg Helgadóttir
 • Steinþór Nói Árnason
Sigurbjörg Helgadóttir, Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Steinþór Nói Árnason

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<