Landsmót 2024 Þorgeir og Auðlind efst eftir forkeppni

  • 2. júlí 2024
  • Fréttir

Þorgeir Ólafsson og Auðlind frá Þjórsárbakka Mynd: Freydís Bergsdóttir

Forkeppni í fjórgangi er lokið hér á Landsmóti.

Þorgeir Ólafsson á Auðlind frá Þjórsárbakka leiðir eftir forkeppni með 7,77 í einkunn. Annar er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Össu frá Miðhúsum með 7,67 í einkunn og í því þriðja varð Jóhanna Margrét Snorradóttir á Kormáki frá Kvistum með 7,60 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi

Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka Geysir 7,77
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum Geysir 7,67
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum Máni 7,60
4-5 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi Fákur 7,57
4-5 Mette Mannseth Hannibal frá Þúfum Skagfirðingur 7,57
6-8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum Sleipnir 7,47
6-8 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ Sleipnir 7,47
6-8 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg Geysir 7,47
9-10 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Geysir 7,27
9-10 Valdís Björk Guðmundsdóttir Kriki frá Krika Sprettur 7,27
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Hugur frá Efri-Þverá Sleipnir 7,23
12-13 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak Geysir 7,20
12-13 Sara Sigurbjörnsdóttir Fluga frá Oddhóli Geysir 7,20
14 Helga Una Björnsdóttir Hátíð frá Efri-Fitjum Þytur 7,07
15 Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. Skagfirðingur 7,03
16 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum Skagfirðingur 6,83
17 Teitur Árnason Hafliði frá Bjarkarey Fákur 6,70
18 Sara Sigurbjörnsdóttir Vísir frá Tvennu Geysir 6,27
19 Arnar Bjarki Sigurðarson Gyðja frá Sunnuhvoli Sleipnir 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar