Uppsveitadeildin – Myndband frá A-úrslitum í fimmgangi!

  • 23. febrúar 2020
  • Sjónvarp

Annað keppniskvöldið í Uppsveitadeildinni árið 2020 fór fram föstudagskvöldið 21.febrúar. Í deildinni keppa sjö lið og má hvert þeirra senda þrjá knapa til keppni í hverri keppnisgrein. Næsta keppniskvöld er 13.mars þegar keppt er í tölti og skeiði í gegnum höllina.

Í fimmgangskeppni í Uppsveitadeildinni leggja knapar í gegnum höllina. Horfa má á myndband frá A-úrslitum með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.

 

A úrslit

1 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Jarl frá ÁrbæjarhjáleiguII 6,79
2 Þorgeir Ólafsson / Snilld frá Fellskoti 6,69
3 Þórarinn Ragnarsson / Glaður frá Kálfhóli 2 6,67
4 Karen Konráðsdóttir / Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,57
5 Jón Óskar Jóhannesson / Örvar frá Gljúfri 5,64

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<