Úrtaka fyrir Meistaradeild KS 2021

  • 27. janúar 2021
  • Fréttir
Úrtaka fyrir Meistaradeild KS 2021 fer fram í dag miðvikudaginn 27.janúar og hefst kl 18:30.
Þrjú lið keppast um að komast í deildina í ár en einungis eitt sæti er laust! Það er því mikil spenna og áætlað er að senda úrtökuna út LIVE á facebook síðu deildarinnar þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir.
Tveir úr hverju liði ríða forkeppni í fjórangi og fimmgangi en ráslista má sjá hér að neðan:
Fjórgangur:
1. Valgerður Sigurbergsdóttir og Segull frá Akureyri (Lið A)
2. Tryggvi Björnsson og Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk (Lið B )
3. Sigrún Rós Helgadóttir og Týr frá Jarðbrú (Lið C)
4. Viðar Bragason og Þytur frá Narfastöðum (Lið B )
5. Svanhildur Guðbrandsdóttir og Aðgát frá Víðivöllum fremri (Lið A)
6. Þorsteinn Björn Einarsson og Fannar frá Hafsteinsstöðum (Lið C)
Fimmgangur:
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Lúcinda frá Hásæti (Lið C)
2. Vignir Sigurðsson og Evíta frá Litlu-Brekku (Lið B )
3. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Kvistur frá Reykjavöllum (Lið A)
4. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Esja frá Miðsitju (Lið A)
5. Fanndís Viðarsdóttir og Össi frá Gljúfurárholti (Lið B )
6. Bjarki Fannar Brynjuson og Vissa frá Jarðbrú (Lið C)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<