Vorkvöld í Reykjavík – dagskrá

  • 8. maí 2021
  • Fréttir

Nú er dagskráin fyrir Vorkvöld í Reykjavík orðin klár en veislan hefst í dag kl. 17 á félagssvæði Fáks í Víðidal. Það verður sannkallað gæðingaúrval til sýnis og veðrið að sjálfsögðu með allra besta móti svo við hvetjum allt hestaáhugafólk að mæta á svæðið eða horfa á í beinu streymi.

Dagskrá Vorkvöldsins er svohljóðandi:

# Hestur Knapi
1 Hljómur frá Ólafsbergi Sigurður V. Matthíasson
1 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Klerkur frá Bjarnanesi með afkvæmum
2 Klerkur frá Bjarnanesi Elísa Benedikta Andrésdóttir
2 Tromma frá Bjarnanesi Glódís Rún Sigurðardóttir
2 Kandís frá Eyvindarmúla Lilja Dögg Ágústsdóttir
Ræktunarbúið Varmaland
3 Tign frá Varmalandi Brynja Kristinsdóttir
3 Dama frá Varmalandi Finnur Jóhannsson
3 Liljar frá Varmalandi Ástríður Magnúsdóttir
3 Elja frá Varmalandi Hannes Sigurgeirsson
4 Biskup frá Ólafshaga Benedikt Ólafsson
4 Bikar frá Ólafshaga Arnar Bjarki Sigurðarsson
5 Róbert frá Kirkjufelli Sigurður V. Matthíasson
5 Eldur frá Kvíarhóli Viðar Ingólfsson
5 Hrókur frá Sunnuhvoli Glódís Rún Sigurðardóttir
6 Bjarnfinnur frá Áskoti Finnur Jóhannsson
6 Dreki frá Áskoti Sólon Morthens
7 Prins frá Vöðlum Hinrik Bragason
7 Bósi frá Húsavík Telma Tómasdóttir
7 Kolskeggur frá Kjarnholtum Aníta Rós
8 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Sigurðsson
8 Snæfinnur frá Hvammi Flosi Ólafsson
8 Valmar frá Skriðu Þór Jónsteinsson
9 Þinur frá Enni Ástríður Magnúsdóttir
9 Steinar frá Stíghúsi Hannes Sigurgeirsson
9 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Markússon
10 Systur frá Dalsholti
10 Veröld frá Dalsholti Eyrún Ýr
10 Jörð frá Dalsholti Teitur Árnason
11 Askur frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir
11 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir
11 Tollur frá Ármóti Sigurður V. Matthíasson
Afkvæmi Ladyar frá Neðra-Seli
12 Lóa frá Efsta-Seli Daníel Jónsson
12 List frá Efsta-Seli Bertha María Waagfjörð
12 Lótus frá Efsta-Seli Þór Jónsteinsson
12 Lotta frá Efsta-Seli Ólafur Ásgeirsson
Gangster frá Árgerði með afkvæmum
13 Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson
13 Kolbakur frá Litla-Garði Ólafur Andri Guðmundsson
13 Tangó frá Litla-Garði Konráð Valur Sveinsson
13 Leiknir frá Litla-Garði Erlendur Ari Óskarsson
14 Sjóður frá Kirkjubæ Teitur Árnason
14 Njörður frá Feti Eyrún Ýr Pálsdóttir
15 Ellert frá Baldurshaga Helga Una Björnsdóttir
15 Hylur frá Flagbjarnarholti Guðmar Þór Pétursson
15 Þróttur frá Syðri-Hofdölum Hannes Sigurgeirsson
16 Glúmur frá Dallandi Jakob Sigurðsson
16 Konfúsíus frá Dallandi Sigurður V. Matthíasson
Afkvæmi Arkar frá Stóra-Hofi
17 Þór frá Stóra-Hofi Daníel Jónsson
17 Óri frá Stóra-Hofi Bertha María Waagfjörð
17 Lér frá Stóra-Hofi Þór Jónsteinsson
17 Sál frá Stóra-Hofi Anna Ómarsdóttir
18 Fjölnir frá Flugumýri Eyrún Ýr Pálsdóttir
18 Lýsir frá Breiðstöðum Brynja Kristinsdóttir
18 Fengur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
19 Eldur frá Mið-Fossum Viðar Ingólfsson
19 Már frá Votumýri Teitur Árnason
19 Blikar frá Fossi Sigurður V. Matthíasson
20 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson
20 Frár frá Sandhóli Þór Jónsteinsson
20 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Hinrik Bragason
21 Útherji frá Blesastöðum 1A Ólafur Andri Guðmundsson
21 Draumur frá Feti Bylgja Gauksdóttir
21 Þröstur frá Kolsholti Helgi Þór Guðjónsson
22 Drumbur frá Víðivöllum Arnar Bjarki Sigurðarson
22 Ísak frá Þjórsárbakka Helga Una Björnsdóttir
22 Heiður frá Eystra-Fróðholti Teitur Árnason
23 Sindri frá Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson
23 Forkur frá Breiðabólsstað Flosi Ólafsson
23 Tími frá Breiðabólsstað Brynja Kristinsdóttir
24 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður V. Matthíasson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar