Magnaður laugardagur að baki

  • 28. maí 2023
  • Fréttir

Árni Björn og Skíma Mynd: Geysir

Opið WR Íþróttamót Geysis – Úrslit og dagskrá sunnudags

Samkvæmt mótshöldurum á Hellu hafa síðustu dagar hafa verið ævintýralegir. Allri forkeppni er lokið að undanskildri keppni í tölti T7 sem fer fram í dag og gæðinga- og 100m skeiði sem fer fram á sunnudag og mánudag.

Hér fyrir neðan eru allar niðurstöur gærdagsins fyrir utan kappreiðarnar en HÉR er hægt að nálgast niðurstöður frá þeim.

Dagur Sigurðarson á Gróu frá Þjóðólfshaga 1 er efstur í fjórgangi V2 unglingaflokki. Eftir forkeppni í fimmgangi F2 er efst í unglingaflokki Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Elsu frá Skógskoti og í ungmennaflokki Naemi Kestermann á Beru frá Leirubakka. Efst eftir forkeppni í tölt T3 í barnaflokki er Apríl Björk Þórisdóttir á Sikil frá Árbæjarhjáleigu II. Einnig var keppt í fimmgangi F1 og efst í ungmennaflokki er Glódís Rún Sigurðardóttir á Sölku frá Efri-Brú og í unglingaflokki er það Matthías Sigurðsson á Hljóm frá Ólafsbergi.

Síðustu forkeppnir dagsins á hringvellinum voru í tölti T1. Efstur í meistaraflokki er Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum, í ungmennaflokki Glódís Rún Sigurðardóttir á Drumbi frá Víðivöllum fremri og í unglingaflokki Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti.

Dagskrá sunnudagsins er eftirfarandi:
9:00 T7 2. flokkur
9:15 T7 Unglingaflokkur
9:30 T7 Barnaflokkur
9:50 B-úrslit F1 Meistararflokkur
10:20 B-úrslit F2 1. flokkur
10:40 B-úrslit V1 Meistaraflokkur
11:10 B-úrslit V2 Unglingaflokkur
11:30 B-úrslit V2 Meistaraflokkur
12:00 Matur
12:45 B-úrslit T1 Meistaraflokkur
13:15 A-úrslit V2 Unglingaflokkur
13:35 A-úrslit V2 2. flokkur
13:55 A-úrslit V2 Ungmennaflokkur
14:15 A-úrslit V2 Barnaflokkur
14:35 A-úrslit V2 1. flokkur
14:55 A-úrslit T3 2. flokkur
15:15 A-úrslit T2 Unglingflokkur
15:35 Kaffi
16:05 A-úrslit T3 Ungmennaflokkur
16:25 A-úrslit F2 Unglingaflokkur
16:55 A-úrslit F2 Meistaraflokkur
17:25 A-úrslit T4 Unglingaflokkur
17:45 A-úrslit F2 Ungmennaflokkur
18:00 Matur
18:30 Gæðingaskeið
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
1. flokkur
Meistaraflokkur

Niðurstöður gærdagsins:
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,70
2 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,47
3-4 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,33
3-4 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,33
5 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,30
6-7 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 6,13
6-7 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6,13
8-9 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum 6,07
8-9 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 6,07
10 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík 5,73
11 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 5,67
12 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 5,63
13-14 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,60
13-14 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 5,60
15 Ísak Ævarr Steinsson Hulda frá Hjallanesi 1 5,57
16 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,37
17 Díana Ösp Káradóttir Erla frá Velli II 5,17
18 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 4,70
19 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási 4,07

Fimmgangur F2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Naemi Kestermann Bera frá Leirubakka 5,10
2 Karlotta Rún Júlíusdóttir Glóð frá Ólafshaga 4,30
3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Morgan frá Fornhaga II 3,97

Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,37
2 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 6,10
3 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,93
4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Sævar frá Arabæ 5,73
5 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,10
6 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Esja frá Leirubakka 4,80
7 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 4,43
8 Dagur Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 4,37
9 Friðrik Snær Friðriksson Gjafar frá Hlíðarbergi 3,83

Tölt T3 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,13
2 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu 6,00
3 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 5,30
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,10
5 Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum 4,30
6 Viktoría Huld Hannesdóttir Agla frá Ási 2 3,67

Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Salka frá Efri-Brú 7,00
2 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 6,80
3 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,53
4 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,40
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 6,37
6 Sigurður Steingrímsson Framtíð frá Forsæti II 5,93
7 Jón Ársæll Bergmann Móeiður frá Vestra-Fíflholti 5,53
8 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti 4,70
9 Bergey Gunnarsdóttir Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 4,40

Fimmgangur F1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Hljómur frá Ólafsbergi 6,90
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 5,83
3 Kristín María Kristjánsdóttir Leiftur frá Einiholti 2 3,67

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Kastanía frá Kvistum 8,70
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 8,63
3 Viðar Ingólfsson Þór frá Stóra-Hofi 8,40
4 Helga Una Björnsdóttir Fluga frá Hrafnagili 8,10
5 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 8,00
6 Teitur Árnason Dússý frá Vakurstöðum 7,87
7 Teitur Árnason Sigur frá Laugarbökkum 7,83
8 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís frá Strandarhöfði 7,77
9 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn frá Feti 7,73
10 Þórdís Inga Pálsdóttir Fjalar frá Vakurstöðum 7,67
11 Vignir Siggeirsson Kveikja frá Hemlu II 7,43
12 Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 7,37
13 Sigursteinn Sumarliðason Cortes frá Ármóti 7,33
14 Hinrik Bragason Gullhamar frá Dallandi 7,30
15 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 7,27
16-18 Ólafur Andri Guðmundsson Salka frá Feti 7,23
16-18 Elvar Þormarsson Pensill frá Hvolsvelli 7,23
16-18 Lena Zielinski Nemó frá Efra-Hvoli 7,23
19 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað 7,17
20 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,13
21 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 7,07
22 Lea Schell Krans frá Heiði 7,00
23 Sigurður Sigurðarson Garún frá Þjóðólfshaga 1 6,97
24 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 6,93
25 Bylgja Gauksdóttir Draumur frá Feti 6,90
26-27 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga 6,87
26-27 Birgitta Bjarnadóttir Svartalist frá Einhamri 2 6,87
28 Hjörvar Ágústsson Öld frá Kirkjubæ 6,80
29 Elvar Þormarsson Gáta frá Strandarhjáleigu 6,73
30 Sigursteinn Sumarliðason Frökk frá Hlemmiskeiði 3 6,70
31 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði 6,60
32 Steinn Skúlason Lukka frá Eyrarbakka 6,57
33 Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 6,43
34-35 Selina Bauer Páfi frá Kjarri 6,10
34-35 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti 6,10
36 Hlynur Guðmundsson Ísak frá Þjórsárbakka 0,00

Tölt T1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur frá Víðivöllum fremri 7,70
2 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk 6,87
3 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 6,30
4 Alicia Marie Flanigan Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6,20
5 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,13
6 Jónína Baldursdóttir Klerkur frá Kópsvatni 5,67

Tölt T1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 7,37
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,93
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,50
4 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,30
5 Kristín María Kristjánsdóttir Mjölnir frá Garði 5,23

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar