Ása Hólmarsdóttir nýr formaður Dreyra

  • 4. desember 2021
  • Fréttir
Hestamannafélagið Dreyri á Akranesi
Ný stjórn er komin til starfa fyrir hestamannafélagið Dreyra á Akranesi. Nýr formaður er Ása Hólmarsdóttir en hún tekur við af Fjólu Lind Guðnadóttur. Varaformaður er Sigurður Arnar Sigurðsson og aðrir stjórnarmenn eru Óttar Ellingsen, Þorsteinn Hörður Benónýsson og Ásta Marý Stefánsdóttir.
Ný stjórn Dreyra:
Formaður:
Ása Hólmarsdóttir
Varaformaður:
Sigurður Arnar Sigurðsson
Þrír stjórnarmenn:
Óttar Ellingsen,
Þorsteinn Hörður Benónýsson,
Ásta Marý Stefánsdóttir
Varamenn:
Hjálmar Þór Ingibergsson
Viktoría Gunnarsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar