Beint streymi frá yfirliti í Hafnarfirði 11. júní

  • 10. júní 2020
  • Fréttir

Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum og Olil Amble.

Yfirlitssýning kynbótahrossa hefst klukkan 9 í fyrramálið, 11. júní, frá Sörlastöðum í Hafnarfirði. Sem fyrr þá býður Eiðfaxi upp á beint streymi frá sýningunni og er streymið ókeypis og aðgengilegt í glugganum hér fyrir neðan. Fjöldi glæsihrossa hefur komið til dóms í Hafnarfirði síðustu daga og má því gera ráð fyrir glæstum tilþrifum á yfirlitinu á morgun. Ekki missa af því!

Hér má sjá hollaröðun á yfirlitinu í Hafnarfirði

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar