Beint streymi frá yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum 5. júní

  • 5. júní 2020
  • Fréttir

Beint streymi Eiðfaxa frá yfirlitssýningu kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu hefst klukkan 8 í fyrramálið, föstudaginn 5. júní. Streymið verður ókeypis og hægt verður að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan.

Hér má nálgast hollaröðun á yfirliti dagsins.

Eiðfaxi mun svo halda áfram að streyma frá öllum yfirlitssýningum vorsins hér á eidfaxi.is.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<