Birna, Herdís, Jón og Sara unnu fjórganginn

  • 29. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður dagsins frá WR Íþróttamóti Geysis

Þá er úrslitum lokið á WR Íþróttamóti Geysis. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum a úrslitum í fjórgangi V1 og V2 frá því í dag.

Sara Sigurbjörnsdóttir vann meistaraflokk, fjórgang V1, á Vísi frá Tvennu, Jón Ársæll Bergmann ungmennaflokkinn á Frá frá Sandhóli og Herdís Björg Jóhannesdóttir á Snilling frá Sólheimum.

Fjórgang V2 í meistaraflokki vann Birna Olivia Ödqvist á Ósk frá Stað

A-úrslit V1 Meistaraflokkur
1. sæti Sara Sigurbjörnsdóttir og Vísir frá Tvennu 7.43
2. sæti Hans Þór Hilmarsson og Fákur frá Kaldbak 7.33
3. sæti Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kormákur frá Kvistum 7.3
4. sæti Eyrún Ýr Pálsdóttir og Blængur frá Hofstaðaseli 7.27
5. sæti Brynja Kristinsdóttir og Tími frá Breiðabólsstað 7.03
6. sæti Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Stimpill frá Strandarhjáleigu 7
7. sæti Hákon Dan Ólafsson og Halldóra frá Hólaborg 6.97

May be an image of 7 people and horse

A-úrslit V1 Ungmennaflokkur
1. sæti Jón Ársæll Bergmann og Frár frá Sandhól 7.6
2. sæti Arnar Máni Sigurjónsson og Hólmi frá Kaldbak 6.97
3. sæti Eva Kærnested og Styrkur frá Skák 6.7
4. sæti Unnur Erla Ívarsdóttir og Víðir frá Tungu 6.43
5. sæti Selma Leifsdóttir og Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6.3
6. sæti Alicia Marie Flanigan og Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6.1

May be an image of 6 people and horse

A-úrslit V1 Unglingaflokkur
1. sæti Herdís Björg Jóhannesdóttir og Snillingur frá Sólheimum 6.73
2.-4. sæti Eik Elvarsdóttir og Blær frá Prestbakka 6.7
2.-4. sæti Ragnar Snær Viðarson og Ási frá Hásæti 6.7
2.-4. sæti Svandís Aitken Sævarsdóttir og Fjöður frá Hrísakoti 6.7
5. sæti Þórhildur Lotta Kjartansdóttir og Göldrun frá Hákoti 5.67

May be an image of 5 people and horse

A-úrslit V2 Meistaraflokkur
1. sæti Birna Olivia Ödqvist og Ósk frá Stað 7.0
2. sæti Ásmundur Ernir Snorrason og Lómur frá Strandarhöfði 6.83
3. sæti Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarnveig frá Dalsholti 6.73
4. sæti Hanna Rún Ingibergsdóttir og Sól frá Kirkjubæ 6.23
5. sæti Hlynur Guðmundsson og Hreimur frá Stuðlum 5.67
6. sæti Bjarni Sveinsson og Vök frá Dalbæ 5.27
7. sæti Þorgils Kári Sigurðsson og Eldjárn frá Kolsholti 4.53

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar