Elin Holst sigraði á fimm vetra gömlum hesti

  • 19. febrúar 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Keppni í fjórgangi fór fram í Suðurlandsdeildinni í gærkvöldi

Það þurfti sætaröðun dómara til að skera úr um sigurvegara í flokki atvinnumanna, þegar keppt var í Suðurlandsdeildinni í gærkvöldi. Þær Elin Holst og Brynja Amble voru jafnar að lokinni einkunnagjöf.

Það fór svo að Elin stóð uppi sem sigurvegari.

A-úrslit atvinnumenn

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1-2 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,87
1-2 Elin Holst / Gígur frá Ketilsstöðum 6,87
3 Sara Sigurbjörnsdóttir / Terna frá Fornusöndum 6,83
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Ísrún frá Kirkjubæ 6,73
5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Dökkvi frá Strandarhöfði 6,67
6 Lea Schell / Kná frá Korpu 6,57

Forkeppni atvinnumenn

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,90
2 Elin Holst / Gígur frá Ketilsstöðum 6,73
3 Lea Schell / Kná frá Korpu 6,70
4-5 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Ísrún frá Kirkjubæ 6,67
4-5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Dökkvi frá Strandarhöfði 6,67
6 Sara Sigurbjörnsdóttir / Terna frá Fornusöndum 6,60
7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,57
8 Guðmundur Björgvinsson / Sölvi frá Auðsholtshjáleigu 6,47
9-11 Hinrik Bragason / Krummi frá Höfðabakka 6,43
9-11 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Kría frá Kópavogi 6,43
9-11 Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Hending frá Eyjarhólum 6,43
12 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lottó frá Kvistum 6,40
13 Hjörvar Ágústsson / Bylur frá Kirkjubæ 6,37
14 Eva Dyröy / Jökull frá Rauðalæk 6,33
15-16 Hlynur Guðmundsson / Marín frá Lækjarbrekku 2 6,27
15-16 Bylgja Gauksdóttir / Vakning frá Feti 6,27
17-18 Sigurður Sigurðarson / Gaukur frá Steinsholti II 6,13
17-18 Arnhildur Helgadóttir / Gná frá Kílhrauni 6,13
19 Sigursteinn Sumarliðason / Skráma frá Skjálg 5,97
20 Klara Sveinbjörnsdóttir / Prins frá Efra-Langholti 5,90
21 Ólafur Þórisson / Aría frá Miðkoti 5,87
22 Agnes Hekla Árnadóttir / Yrsa frá Blesastöðum 1A 5,83
23 Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Bjarnfinnur frá Áskoti 5,73
24 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hátíð frá Brekku 5,53

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<