Elín Magnea sigraði í flokki áhugamanna – Krappi stigahæsta liðið!

  • 19. febrúar 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Elín Magnea Björnsdóttir sigraði í flokki áhugamanna í Suðurlandsdeildinni í gærkvöldi. En Suðurlandsdeildin er liðakeppni þar sem atvinnu- og áhugamenn keppa saman í liði og sfna stigum fyrir sitt lið. Riðin eru sér úrslit í flokki atvinnumanna og sér úrslit í flokki áhugamanna.

Liðakeppnina í fjórgangnum sigraði lið Krappa. Hér neðar má sjá stöðuna í liðakeppninni eins og hún er núna.

 

A-úrslit áhugamenn

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Elín Magnea Björnsdóttir / Melódía frá Hjarðarholti 6,90
2 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,70
3 Þorgils Kári Sigurðsson / Fákur frá Kaldbak 6,53
4 Karen Konráðsdóttir / Lilja frá Kvistum 6,43
5 Edda Hrund Hinriksdóttir / Laufey frá Ólafsvöllum 6,30
6 Renate Hannemann / Spes frá Herríðarhóli 6,10
7 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Ási frá Þingholti 5,93
8 Vilborg Smáradóttir / Gná frá Hólateigi 5,83

Forkeppni áhugamenn

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Elín Magnea Björnsdóttir / Melódía frá Hjarðarholti 6,70
2 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,60
3-5 Renate Hannemann / Spes frá Herríðarhóli 6,23
3-5 Edda Hrund Hinriksdóttir / Laufey frá Ólafsvöllum 6,23
3-5 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Ási frá Þingholti 6,23
6-8 Þorgils Kári Sigurðsson / Fákur frá Kaldbak 6,17
6-8 Vilborg Smáradóttir / Gná frá Hólateigi 6,17
6-8 Karen Konráðsdóttir / Lilja frá Kvistum 6,17
9 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skálmöld frá Hákoti 6,07
10 Theodóra Jóna Guðnadóttir / Gerpla frá Þúfu í Landeyjum 6,03
11-12 Eva Dögg Pálsdóttir / Kopar frá Fákshólum 6,00
11-12 Jakobína Agnes Valsdóttir / Örk frá Sandhólaferju 6,00
13 Sævar Örn Sigurvinsson / Huld frá Arabæ 5,93
14 Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 5,83
15 Sarah Maagaard Nielsen / Sóldís frá Miðkoti 5,80
16-18 Jóhann G. Jóhannesson / Austri frá Svanavatni 5,70
16-18 Dagbjört Hjaltadóttir / Selma frá Auðsholtshjáleigu 5,70
16-18 Högni Freyr Kristínarson / Kolbakur frá Hólshúsum 5,70
19 Theódóra Þorvaldsdóttir / Tign frá Vöðlum 5,67
20 Brynjar Nói Sighvatsson / Fluga frá Prestsbakka 5,63
21 Árni Sigfús Birgisson / Ernir frá Skíðbakka I 5,60
22 Hanifé Müller-Schoenau / Ýmir frá Heysholti 5,47
23 Trausti Óskarsson / Dreyri frá Hjaltastöðum 5,30
24 Sanne Van Hezel / Þrenna frá Þingeyrum 5,27

Liðakeppni

Lið Parafimi Fjórgangur   Samtals
Byko 79 63 142
Húsasmiðjan 90 43 133
Fet / Kvistir 70 46,5 116,5
Krappi 46 69,5 115,5
Hemla / Hrímnir / Strandarhöfuð 58 56,5 114,5
Tøltrider 64 50 114
Heklu hnakkar 49 55 104
Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær 46 50 96
Heimahagi 35 58 93
Equsana 37 52,5 89,5
Fákasel 12 30 42
Ásmúli 14 26 40

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<