Equsana deildin – Ráslistar í fimmgangi

  • 19. febrúar 2020
  • Fréttir

Verðlaunahafar í fjórgangi!

Annað kvöld fer fram keppni í fimmgangi í Equsana deildinni í Samskipahölllinnni í Spretti.

Keppni hefst klukkan 18:30! Ráslistinn liggur fyrir og verður spennandi að sjá hver ber sigur úr býtum í fimmgangi!

Við minnum á glæsilegar veitingar hjá snillingunum í eldhúsinu en á boðstólnum þennan fimmtudaginn eru lambakótelettur í raspi ásamt meðlæti á góðu verði þannig að það er um að gera að mæta fyrr, njóta veitinga og horfa svo á æsispennandi keppni.

Sjáumst í Samskipahöllinni 20. febrúar – frítt er inn fyrir áhorfendur meðan húsrúm leyfir.
Húsið opnar kl 17:00

 

Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Hlynur Þórisson Tildra frá Kjarri Geirland – Fákafar
1 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Prins frá Vatnsleysu Heimahagi
1 V Jóhann Albertsson Sinfónía frá Gauksmýri Lið Sverris
2 H Björn Þór Björnsson Karitas frá Langholti Lið Skyrboozt
2 H Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Artic Trucks
2 H Konráð Axel Gylfason Særós frá Álfhólum Tölthestar
3 H Ragnar Bragi Sveinsson Stjarni frá Laugavöllum Hraunhamar/Leiknir
3 H Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Vagnar og Þjónusta
3 H Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Stoð frá Stokkalæk Landvit
4 V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Árdís frá Litlalandi Stjörnublikk
4 V Gunnar Eyjólfsson Brunnur frá Brú Voot
4 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Völsungur frá Hamrahóli Hest.is
5 H Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Barki
5 H Elísa Benedikta Andrésdóttir Týr frá Hólum Artic Trucks
5 H Erla Björk Tryggvadóttir Mári frá Hvoli II Eldhestar
6 V Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
6 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Heimahagi
6 V Kristinn Skúlason Mábil frá Votmúla 2 Tölthestar
7 V Sigurlaugur G. Gíslason Forsetning frá Miðdal Geirland – Fákafar
7 V Sverrir Sigurðsson Drift frá Höfðabakka Lið Sverris
7 V Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Vagnar og Þjónusta
8 H Edda Hrund Hinriksdóttir Skrýtla frá Árbakka Hraunhamar/Leiknir
8 H Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Landvit
8 H Ida Thorborg Salka frá Hestasýn Eldhestar
9 V Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Voot
9 V Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Stjörnublikk
9 V Hulda Finnsdóttir Játning frá Vesturkoti Hest.is
10 H Hannes Sigurjónsson Halla frá Kverná Lið Skyrboozt
10 H Helena Ríkey Leifsdóttir Júní frá Reykjavík Artic Trucks
10 H Þórunn Hannesdóttir Nútíð frá Flagbjarnarholti Barki
11 V Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
11 V Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Geirland – Fákafar
11 V Trausti Óskarsson Hrymur frá Strandarhöfði Vagnar og Þjónusta
12 H Jóhann Ólafsson Ísafold frá Velli II Heimahagi
12 H Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Tölthestar
12 H Arnar Heimir Lárusson Flosi frá Búlandi Hraunhamar/Leiknir
13 V Sigurður Kolbeinsson Flosi frá Melabergi Voot
13 V Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri
13 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Spaði frá Kambi Bak
14 H Sabine Marianne Julia Girke Byrjun frá Akurgerði Eldhestar
14 H Sævar Örn Sigurvinsson Fjöður frá Hrísakoti Lið Skyrboozt
14 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Lið Sverris
15 V Björgvin Sigursteinsson Forseti frá Söðulsholti Landvit
15 V Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Stjörnublikk
15 V Hermann Arason Vörður frá Vindási Hest.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar