Fræðslumynd um öryggi hestafólks og annarra vegfarenda

  • 8. maí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi var undirritaður í dag laugardaginn 8. maí. Hóparnir hafa nú tekið höndum saman um að fræða almenning um það hvernig allir þessir hópar geti deilt saman heilbrigðri og öruggri útiveru. Sjá nánar á www.samgongustofa.is/hestarogumferd

 

Að sáttmálanum koma: Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar, Félag ábyrgra hundaeigenda, FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands, Fákur hestamannafélag, Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir, Hjólreiðasamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Samgöngustofa, Skíðasamband Íslands, Vegagerðin og Ökukennarafélag Íslands.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar