Fyrri umferð úrtöku lokið hjá Fáki

  • 27. maí 2022
  • Fréttir

Leynir frá Garðshorni á Þelamörk og Eyrún Ýr Pálsdóttir standa efst í A flokknum á gæðingamóti Fáks eftir fyrir umferð. Mynd: Nicki Pfau

Niðurstöður frá fyrri umferð

Gæðingamót Fáks hófst í gær en mótið er einnig úrtaka fyrir Landsmót. Boðið er upp á tvær umferðir en fyrri umferð fór fram í gær og stendur skráning yfir í seinni umferð til hádegis í dag. Keppt verður í skeiði og tölti í dag en þær greinar eru opnar fyrir knapa í öðrum félögum. Seinni umferðin hefst síðan kl. 9 á laugardag.

Fáksmenn hafa rétt á að senda ellefu pör í hverjum flokki á Landsmót en hér fyrir neðan er hægt að sjá hverjir hafa tryggt sér þátttökurétt á Landsmóti eftir fyrri umferð.

Það var gaman að sjá þá félaga í braut Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðason en Stakkur er 26 vetra. Þeir enduðu í 9. sæti með 8,51 í einkunn í fyrri umferð. Mynd: Nicki Pfau.A flokkur Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Eyrún Ýr Pálsdóttir Rauður/sót-blesótt Fákur 8,74
2 Telma frá Árbakka Hinrik Bragason Leirljós/Hvítur/milli-blesótt Fákur 8,65
3 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,64
4 Jökull frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Grár/óþekktureinlitt Fákur 8,63
5 Líf frá Lerkiholti Kári Steinsson 8,61
6 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason 8,60
7 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,56
8 Páfi frá Kjarri Selina Bauer 8,55
9 Stakkur frá Halldórsstöðum Sigurbjörn Bárðarson 8,51
10 Forleikur frá Leiðólfsstöðum Hlynur Guðmundsson 8,46
11 Mjöll frá Velli II Jón Herkovic  8,42

B flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson 8,85
2 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,82
3 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,61
4 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,61
5 Özur frá Ásmundarstöðum 3 Sigurður Styrmir Árnason 8,58
6 Sónata frá Hagabakka Hinrik Bragason 8,58
7 Æska frá Akureyri Óskar Pétursson  8,53
8 Fjölnir frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,49
9 Viljar frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir 8,48
10 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason 8,46
11 Vök frá Auðsholtshjáleigu Dagbjört Skúladóttir 8,44

B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Draumadís frá Lundi 8,56
2 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 8,55
3 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,31
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 8,25
5 Jóhanna Guðmundsdóttir Erpur frá Rauðalæk 8,25
6 Agatha Elín Steinþórsdóttir Saga frá Akranesi 8,19
7 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 8,15
8 Arnar Máni Sigurjónsson Ólína frá Hólsbakka 8,15
9 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu 8,09
10 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8,09
11 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8,03

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,55
2 Matthías Sigurðsson Bragur frá Ytra-Hóli 8,51
3 Ragnar Snær Viðarsson Eik frá Sælukoti 8,48
4 Ragnar Snær Viðarsson Galdur frá Geitaskarði 8,44
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 8,42
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,41
7 Anika Hrund Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum 8,40
8 Bjarney Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 8,37
9 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 8,37
10 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá 8,35
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Íkon frá Hákoti 8,34

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 8,41
2 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum 8,37
3 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,36
4 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 8,32
5 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá 8,29
6 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Vala frá Lækjamóti 8,28
7 Bertha Liv Bergstað Jórunn frá Vakurstöðum 8,23
8 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 8,19
9 Birna Ósk Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli 8,05
10 Gerður Gígja Óttarsdóttir Ósk frá Árbæjarhjáleigu II 7,98
11 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Fylkir frá Flagbjarnarholti 7,93

Heildarniðurstöður frá fyrri umferð.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar