Gísli Gíslason og Trymbill sigruðu – Þúfur stigahæsta liðið!

  • 19. febrúar 2020
  • Fréttir

Gísli heldur í Trymbil að verðlaunaafhendingu lokinni

Í kvöld fór fram keppni í gæðingafimi í Meistaradeild KS í hestaíþróttum. Í þetta skiptið voru ekki riðin úrslit.

Það var Gísli Gíslason sem stóð uppi sem sigurvegari á Trymbli frá Stóra-Ási. Sýning þeirra var frábær og fór þar saman mikil geta á gangi og hárfínt samspil knapa og hests. Í öðru sæti varð Mette Mannseth á Skálmöld frá Þúfum og í því þriðja Randi Holaker á Þyt frá Skáney.

Lið Þúfna var stigahæsta lið kvöldsins en auk Gísla og Mette reið Barbara Wenzl fyrir liðið, en hún endaði í sjötta sæti.

 

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður kvöldsins.

 

  1. Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási 7,293
  2. Mette Mannseth og Skálmöld frá Þúfum 7,278
  3. Randi Holaker og Þytur frá Skáney 7,140
  4. Þórarinn Eymundsson og Hnjúkur frá Saurbæ 6,95
  5. Artemisia Bertus og Herjann frá Nautabúi 6,774
  6. Barbara Wenzl og Krókur frá Bæ 6,731
  7. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney 6,687
  8. Ástríður Magnúsdóttir og Þinur frá Enni 6,663
  9. Guðmar Freyr Magnússon og Snillingur frá Íbishóli 6,588
  10. Brynja Kristinsdóttir og Lýsir frá Breiðstöðum 6,443
  11. Finnbogi Bjarnason og Einir frá Enni 6,439
  12. Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti 6,437
  13. Magnús Bragi Magnússon og Rosi frá Berglandi 6,408
  14. Sina Scholz og Nói frá Saurbæ 6,406
  15. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg 6,378
  16. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Óskar frá Draflastöðum 6,374
  17. Þorsteinn Björnsson og Ævar frá Hólum 6,278
  18. Hörður Óli Sæmundarson og Eldur frá Bjarghúsum 6,251
  19. Arndís Björk Brynjólfsdóttir og Hraunar frá Vatnleysu 6,247
  20. Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili 6,207
  21. Vera Schneiderchen og Bragur frá Steinnesi 6,164
  22. Sigrún Rós Helgadóttir og Týr frá Jarðbrú 6,064
  23. Finnur Jóhannesson og Kolbrún frá Rauðalæk 5,338
  24. Konráð Valur Sveinsson og Laxnes frá Ekru 5,209

 

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar