Gull til Steffi og Anne Stine og Martin efst eftir forkeppni

  • 24. september 2021
  • Fréttir
Niðurstöður dagsins af skeiðmeistaramótinu í Zachow

Steffi Plattner og Ísleifur vom Lipperthof tryggðu sér fyrsta titilinn á skeiðmeistaramótinu með tvo frábæra spretti í gæðingaskeiði sem skilaði þeim 8,33 í einkunn. Þau fóru einnig hraðast 250m. eða á 22,88 sek. Vicky Eggertsson tryggði sér silfrið í gæðingaskeiðinu á Salvöru vom Lindenhof og bronsið fór til Begga Eggertssonar á Ópali frá Teland.

Efst eftir forkeppni í fjórgangi V1 er Anne Stine Haugen á Gunnar fra Gavnholt með 7,27 í einkunn. Önnur er Filippa Montan á Kristali frá Jaðri og þriðja er Steffi Plattner á Rektori frá Vakurstöðum. Fjórgang V2 leiðir Martin Rønnestad á Spræk frá Lian, önnur er Lisa Drath á Freymari frá Brautarholti og þriðja er Edvarda von Oppersdorff á Erill frá Árbakka.

Sigurður Óli Kristinsson fór hraðast 150m. á Snældu frá Laugabóli en þau fóru á tímanum 14,56 sek.

Allar niðurstöður dagsins er hægt að sjá hér

PP1 Passprüfung
1. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 8,33
2. Vicky Eggertsson – Salvör vom Lindenhof – 7,92
3. Beggi Eggertsson – Ópal fra Teland – 7,25
4. Eyvindur Mandal Hreggvidsson – Viðja frá Auðsholtshjáleigu – 5,92
5. Nica Simmchen – Glæsa vom Birkholz – 5,88

V1 Fjórgangur
A-úrslit
1. Anne Stine Haugen – Gunnar fra Gavnholt
7,1 – 7,1 – 7,4 – 7,4 – 7,3 = 7,27
2. Filippa Montan – Kristall frá Jaðri
7,2 – 7,6 – 7,1 – 7,2 – 7,2 = 7,20
3. Steffi Plattner – Rektor frá Vakurstöðum
6,8 – 6,9 – 6,6 – 7,0 – 6,9 = 6,87
4. Sys Pilegaard – Kvittur fra Akri
6,8 – 6,9 – 6,4 – 6,7 – 7,0 = 6,80
5. Martin Rønnestad – Múli frá Bergi
7,0 – 6,9 – 6,7 – 6,5 – 6,7 = 6,77
—————————
B úrslit
6. Anne Balslev – Hagur frá Vorsabæ II
6,4 – 6,7 – 6,7 – 6,0 – 6,8 = 6,60
7. Marilena Heyl – Stirnir frá Skriðu
6,4 – 6,3 – 6,6 – 6,9 – 6,6 = 6,53
8. Regina Eckert – Fagur vom Almetal
6,2 – 6,8 – 6,3 – 6,6 – 6,6 = 6,50
9. Steve Köster – Tígull vom Petersberg
6,4 – 6,3 – 6,1 – 6,2 – 6,3 = 6,27
10. Victoria Bönström – Mökkur frá Kvistum
5,8 – 6,1 – 6,0 – 6,4 – 6,0 = 6,03

V2 Fjórgangur – Forkeppni
1. Martin Rønnestad – Sprækur fra Lian
6,4 – 6,7 – 6,9 – 6,7 – 6,6 = 6,60
2. Lisa Drath – Freymar frá Brautarholti
6,3 – 6,6 – 6,3 – 6,0 – 6,6 = 6,40
3. Edvarda von Oppersdorff – Erill frá Árbakka
6,3 – 6,1 – 6,5 – 6,2 – 6,4 = 6,30
4. Steffi Plattner – Fylkir vom Röschbacherhof
6,1 – 6,3 – 6,4 – 6,0 – 6,5 = 6,27
5. Anne Balslev – Karíus frá Byggðarhorni
6,0 – 5,9 – 6,2 – 6,1 – 6,4 = 6,10
5. Viktoria Große – Stáli vom Lótushof
5,7 – 6,3 – 6,0 – 6,0 – 6,3 = 6,10

150m. skeið

Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 14,56″
2 Siggi Narfi Birgirsson Snarpur frá Nýjabæ 15,39″
3 Nica Simmchen Glæsa vom Birkholz  19,48″
4 Milla Reinhardt Vakar vom Ruppiner Hof  19,81″

250m. skeið

1 Steffi Plattner Ísleifur vom Lipperthof  22,88″
2 Baldvin Ari Gu­ðlaugsson Börkur frá Efri-Rauðalæk 24,06″
3 Styrmir Árnason Hamur II vom Schloßberg 24,48″
4 Stephan Michel Gellir frá Sauðárkróki 24,75″
5 Claudia Rinne Hetja frá Bjarnastöðum 25,89″

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar