Hæfileikamótun LH á Akureyri

  • 19. janúar 2020
  • Fréttir

 

Hæfileikamótun LH er nú kominn á fullt skrið og starfa nú 6 hópar á jafnmörgum stöðum á landinu. Um helgina var einn af þessum hópum við æfingar á Akureyri. Kennari í þeim hópi er Barbara Wenzl.

Markmið Hæfileikamótunar LH er að:

Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu

Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni

Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð

Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið

Eiðfaxa bárust myndir af æfingum hópsins á akureyri og má sjá þær hér fyrir neðan. Frekari upplýsingar um hæfileikamótun LH má finna með því að smella hér.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar