Hæstu einkunnir ársins í fjórgangi

  • 16. september 2020
  • Fréttir

Ragnhildur Haraldsdóttir og Vákur eiga hæstu einkunn ársins í fjórgangi

Nú þegar keppnistímabilinu hér á landi er lokið er ráð að taka saman 10 hæstu einkunnir ársins í hverri keppnisgrein og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir hæstu einkunnir ársins í fjórgangi V1 og V2.

Ragnhildur Haraldsdóttir og Vákur frá Vatnsenda hlutu 7,70 í einkunn á Reykjavíkurmeistaramótinu sem er hæsta einkunn ársins í V1 opnum flokki. Glódís Rún Sigurðardóttir á hæstu einkunn ársins í ungmennaflokki á Glymjanda frá Íbishóli en þau hlutu 7,07 á Reykjavíkurmeistaramótinu.

Í fjórgangi V2 opnum flokki er það Siguroddur Pétursson sem hlaut hæstu einkunn ársins á Eyju frá Hrísdal en einkunn þeirra var 7,13 á íþróttamóti Snæfellings. Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi eiga hæstu einkunn ársins í fjórgangi ungmenna ásamt Glódísi Rún og Glymjanda frá íbishóli en einkunn þeirra var 7,07.

Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggstöðum og Benedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga hlutu hæstu einkunn ársins í unglingaflokki 6,97.

 

Fjórgangur V1 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Ragnhildur Haraldsdóttir Vákur frá Vatnsenda 7,70 Reykjavíkurmeistaramót
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,63 Opið síðsumarsmót Spretts
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7,60 Reykjavíkurmeistaramót
4 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,57 Opið síðsumarsmót Spretts
5 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal 7,53 Reykjavíkurmeistaramót
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási 7,47 Reykjavíkurmeistaramót
7 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,43 Opið síðsumarsmót Spretts
8 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,33 Opið Haustmót Léttis 2020
9 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,27 Opið síðsumarsmót Spretts
10 Helga Una Björnsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7,27 Opið síðsumarsmót Spretts

 

Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 7,07 Reykjavíkurmeistaramót
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,93 Reykjavíkurmeistaramót
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,93 Reykjavíkurmeistaramót
4 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,80 Reykjavíkurmeistaramót
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,80 Reykjavíkurmeistaramót
6 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 6,77 Reykjavíkurmeistaramót
7 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,67 Reykjavíkurmeistaramót
8 Bríet Guðmundsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,60 Reykjavíkurmeistaramót
9 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,53 Reykjavíkurmeistaramót
10 Þóra Birna Ingvarsdóttir Hróður frá Laugabóli 6,50 Reykjavíkurmeistaramót
11 Guðmar Freyr Magnússon Kraftur frá Steinnesi 6,50 Reykjavíkurmeistaramót

 

Fjórgangur V2 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Siguroddur Pétursson Eyja frá Hrísdal 7,13 Íþróttamót Snæfellings
2 Vilborg Smáradóttir  Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,07 Reykjavíkurmeistaramót
3 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir  Nói frá Vatnsleysu 7,07 Reykjavíkurmeistaramót
4 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum 6,87 Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla
5 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 6,87 Opið síðsumarsmót Spretts
6 Elín Magnea Björnsdóttir Melódía frá Hjarðarholti 6,87 Reykjavíkurmeistaramót
7 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,80 Íþróttamót Geysis
8 Marín Lárensína Skúladóttir  Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,80 Reykjavíkurmeistaramót
9 Helena Ríkey Leifsdóttir  Faxi frá Hólkoti 6,77 Íþróttamót Spretts 2020
10 Sveinbjörn Bragason Krummi frá Höfðabakka 6,77 Íþróttamót Spretts 2020
11 Eva Dyröy Kristall frá Hákoti 6,77 Reykjavíkurmeistaramót
12 Elín Árnadóttir  Blær frá Prestsbakka 6,77 Reykjavíkurmeistaramót

 

Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi 7,07 Opið íþróttamót Borgfirðings
2 Glódís Rún Sigurðardóttir  Glymjandi frá Íbishóli 7,07 Íþróttamót Geysis
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 6,97 Opið síðsumarsmót Spretts
4 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,93 Opið síðsumarsmót Spretts
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 6,90 Íþróttamót Geysis
6 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,83 Opið síðsumarsmót Spretts
7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,77 Íþróttamót Geysis
8 Bríet Guðmundsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,60 Opið síðsumarsmót Spretts
9 Benjamín Sandur Ingólfsson Tónn frá Káragerði 6,53 Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir  Stórstjarna frá Akureyri 6,53 Opið síðsumarsmót Spretts

 

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Védís Huld Sigurðardóttir  Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,97 Íþróttamót Geysis
2 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,97 Reykjavíkurmeistaramót
3 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 6,80 Opið síðsumarsmót Spretts
4 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi 6,80 Íþróttamót Geysis
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,67 Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla
6 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,57 Íþróttamót Spretts 2020
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir  Garpur frá Skúfslæk 6,57 Íþróttamót Spretts 2020
8 Signý Sól Snorradóttir  Rafn frá Melabergi 6,50 Opið síðsumarsmót Spretts
9 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,50 Reykjavíkurmeistaramót
10 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,47 Opið síðsumarsmót Spretts
11 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,47 Íþróttamót Geysis

 

Fjórgangur V2 – Barnaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,57 Reykjavíkurmeistaramót
2 Ragnar Snær Viðarsson Rauðka frá Ketilsstöðum 6,37 Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla
3 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,37 Reykjavíkurmeistaramót
4 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,30 Íþróttamót Spretts 2020
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá 6,27 Reykjavíkurmeistaramót
6 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey 6,23 Opið síðsumarsmót Spretts
7 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni 6,17 Reykjavíkurmeistaramót
8 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,13 Reykjavíkurmeistaramót
9 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,10 Íþróttamót Snæfellings
10 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,03 Íþróttamót Geysis

 

Birt með fyrirvara um að öll mót ársins hafi borist.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<