Hin hliðin – Svavar Hreiðarsson

  • 28. október 2020
  • Fréttir

Áfram höldum við að kynnast hinni hliðinni á hestamönnum víðsvegar um heiminn. Síðast skoraði Jóhann Magnússon á Svavar Hreiðarsson bónda og skeiðsnilling að sýna okkur hina hliðina.

Það stóð ekki á svörum úr Svarfaðardalnum.

 

 

Fullt nafn: Svavar Hreiðarsson

Gælunafn: Svabbi Hreiðars

Starf: 

Aldur: 48 eða 49 eitthvað svoleiðis

Stjörnumerki: Hrútur

Hjúskaparstaða: Giftur held ég

Uppáhalds drykkur: Vatn

Uppáhalds matur: Lambakjöt

Uppáhalds matsölustaður: Bryggjan

Hvernig bíl áttu: Chevrolet og Kia eitthvað

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Í kvöld er gigg

Uppáhalds tónlistarmaður: Bubbi

Fyndnasti Íslendingurinn: Bakka Baldur

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Borða ekki svoleiðis

Þín fyrirmynd: Bjössi Þorsteins og Raggi Hinriks

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Elvar á Skörðugili ég þoli ekki þegar hann kallar Svabbi bíddu

Sætasti sigurinn: þegar ég sigraði bakkus og hans fylgdarlið

Mestu vonbrigðin:   

Uppáhalds lið í íslenska boltanum: Það veit ég ekki

Uppáhalds lið í enska boltanum: Ég hef engan áhuga á fótbolta

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Kristal frá Kolkuósi þetta var bara stórbrotin gæðingur

Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Sigrún Högna Tómasdóttir og Björg Ingólfsdóttir

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Lilja Pálma

Besti knapi frá upphafi: Raggi Hinriks 

Besti hestur sem þú hefur prófað:  Baldur frá Sandhólum

Uppáhalds staður á Íslandi: Svarfaðardalur

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Það veit ég ekki

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Lítið

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: ĺ öllu með bókstöfum og tölum 

Í hverju varstu bestur/best í skóla: Ég var ÓGEÐSLEGA góður í íþróttum þegar ég  mætti

Vandræðalegasta augnablik: Þegar ég keyrði frá Hannover til Kassel á hestamót og ég gleymdi að taka hestana með

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Hinna Braga, Palla Briem og Styrmir Snorrason

Sturluð staðreynd um sjálfa(n) þig: Mér finnst rosalega gaman að passa lítil börn og elda mat

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Elli Sig mér finnst alveg stórkostlegt að horfa á kallinn þegar hann mætir í kappreiðar

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndirðu spyrja:  Ég man ekki eftir neinu sem ég hef ekki svar við en ef mig vantar svar við einhverju  þá tala ég við Elvar Loga hann veit allt (segir hann)

 

Næst fáum við Jóhann Rúnar Skúlason

 

 

Hin hliðin – Jóhann Magnússon

Hin hliðin – Kristín Lárusdóttir

Hin hliðin – Eysteinn Leifsson

Hin hliðin – Mette Mannseth

Hin hliðin – Lilja Pálmadóttir

Hin hliðin – Teitur Árnason

Hin hliðin – Andrea Margrét Þorvaldsdóttir

Hin hliðin – Hulda G. Geirsdóttir

Hin hliðin – Hjörvar Ágústsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar