„Hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar“

Hrókur frá Skipaskaga, sýnandi var Árni Björn Pálsson Mynd: Kolla Gr.
Hrókur frá Skipaskaga hélt efsta sætinu, eftir yfirlitið, í flokki fimm vetra stóðhesta með 8,86 í aðaleinkunn. Hrókur er með 8,50 fyrir sköpulag og 9,05 fyrir hæfileika. Hrókur er undan Eldjárn frá Skipaskaga og Visku frá Skipaskaga. Sýnandi var Árni Björn Pálsson
Annar er Safír frá Laugardælum en hann er með 8,81 í aðaleinkunn. Hann hefur hlotið 8,61 fyrir sköpulag og 8,91 fyrir hæfileika. Hann er undan Þráni frá Flagbjarnarholti og Skart frá Laugardælum. Sýnandi var Jakob Svavar Sigurðsson.
Þriðji er Þórskýr frá Leirulæk með 8,63 í aðaleinkunn. Hann er með 8,62 fyrir sköpulag og 8,64 fyrir hæfileika. Þórskýr er undan Skýr frá Skálakoti og Þórdísi frá Leirulæk. Sýnandi var Þorgeir Ólafsson.
Yfirlitsýning stóðhesta heldur áfram á kynbótavellinum en næst á dagskrá er sýning sex vetra hrossa.
Dómaskrá fimm vetra stóðhesta er hér fyrir neðan
IS2019101041 Hrókur frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100096943
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2007201045 Viska frá Skipaskaga
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 152 – 139 – 143 – 65 – 148 – 38 – 47 – 45 – 6,8 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 9,05
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,86
Hæfileikar án skeiðs: 9,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,92
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2019187322 Safír frá Laugardælum
Örmerki: 352098100080014
Litur: 6440 Bleikur/fífil- tvístjörnótt
Ræktandi: Malin Linnea Birgitta Widar
Eigandi: Anja Egger-Meier, Fákshólar ehf.
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2012287320 Skart frá Laugardælum
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS2005287321 Stroka frá Laugardælum
Mál (cm): 147 – 135 – 137 – 67 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,5 = 8,91
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,81
Hæfileikar án skeiðs: 9,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,91
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
IS2019136750 Þórskýr frá Leirulæk
Örmerki: 352205000005148
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
Eigandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004236754 Þórdís frá Leirulæk
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993236750 Daladís frá Leirulæk
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 65 – 147 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 5,5 = 8,64
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,63
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2019156813 Bylur frá Geitaskarði
Örmerki: 352205000009825
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Ræktandi: Brynjólfur Stefánsson, Sigurður Örn Ágústsson
Eigandi: Brynjólfur Stefánsson, Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2005286913 Rauðsey frá Feti
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1998288627 Papey frá Dalsmynni
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 68 – 140 – 39 – 49 – 46 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,52
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Bergrún Ingólfsdóttir
IS2019176182 Drangur frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100088051
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Jónsson
Eigandi: Bergur Jónsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2009276182 Tíbrá frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001176186 Natan frá Ketilsstöðum
Mm.: IS1991276182 Brá frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 147 – 134 – 137 – 65 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,2 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
IS2019184938 Helnuminn frá Skíðbakka 1A
Örmerki: 352098100088542
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birgir Ægir Kristjánsson, Hlín Albertsdóttir
Eigandi: Barbara Fink
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2000257257 Tinna frá Kimbastöðum
Mf.: IS1992157256 Sörli frá Kimbastöðum
Mm.: IS1989257893 Vaka frá Kimbastöðum
Mál (cm): 148 – 136 – 138 – 66 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,47
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
IS2019181522 Skuggi frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088598
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Hjördís Árnadóttir, Ragnar Þórisson
Eigandi: Ragnar Þórisson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 145 – 132 – 136 – 66 – 145 – 40 – 47 – 44 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,42
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,49
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2019164067 Gísli frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352206000144877
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2011158164 Kalsi frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS1998236513 Kylja frá Stangarholti
M.: IS2010265586 Hremmsa frá Akureyri
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1995265589 Erla frá Kjarna
Mál (cm): 141 – 129 – 136 – 63 – 136 – 38 – 49 – 44 – 6,2 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,48
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius
IS2019101034 Baldvin frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100091619, 352098100107051
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2007201031 Gletta frá Margrétarhofi
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 143 – 129 – 136 – 62 – 138 – 37 – 46 – 41 – 6,4 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,23
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 9,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,80
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2019102006 Karl frá Kráku
Örmerki: 352098100088592
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Ingi Larsen
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2014101486 Viðar frá Skör
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2006282567 Sunna frá Dverghamri
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1993282709 Tíbrá frá Selfossi
Mál (cm): 151 – 142 – 145 – 67 – 149 – 39 – 48 – 45 – 7,1 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,33
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2019155052 Hreggviður frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352205000009234
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Ármúli umboðssala ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS2014158843 Berserkur frá Miðsitju
Ff.: IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Fm.: IS1994258627 Brella frá Flugumýri II
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 147 – 134 – 137 – 65 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2019164227 Fenrir frá Finnastöðum
Örmerki: 352098100115273
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2008265228 Aþena frá Akureyri
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS2001265228 Hrönn frá Búlandi
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 142 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2019137200 Aríus frá Bjarnarhöfn
Örmerki: 352206000136305
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Herborg Sigríður Sigurðardóttir
Eigandi: Júlíus Brjánsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2009237210 Assa frá Bjarnarhöfn
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2001237205 Gyðja frá Bjarnarhöfn
Mál (cm): 146 – 134 – 140 – 65 – 147 – 39 – 49 – 42 – 6,9 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,32
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Vera Evi Schneiderchen
IS2019101178 Hinrik frá Hásæti
Örmerki: 352098100085182, 352098100085180
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Fjölnir Þorgeirsson
Eigandi: Fjölnir Þorgeirsson, Hans Þór Hilmarsson
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2002284676 Maístjarna frá Forsæti
Mf.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Mm.: IS1993286765 Birta frá Skarði
Mál (cm): 147 – 134 – 140 – 67 – 141 – 38 – 45 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,49
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,27
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,73
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2019158592 Loftur frá Kálfsstöðum
Örmerki: 352206000134311
Litur: 2230 Brúnn/mó- nösótt
Ræktandi: Ólafur Sigurgeirsson
Eigandi: Kálfsstaðir
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2005258590 Gloría frá Kálfsstöðum
Mf.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Mm.: IS1993258431 Rausn frá Kýrholti
Mál (cm): 146 – 132 – 137 – 64 – 143 – 38 – 47 – 42 – 6,5 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,26
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Barbara Wenzl
Þjálfari: Barbara Wenzl
IS2019158127 Sínus frá Bræðraá
Örmerki: 352098100094187
Litur: 1741 Rauður/sót- tvístjörnótt glófext
Ræktandi: Pétur Vopni Sigurðsson, Sigríður Pétursdóttir
Eigandi: Nói Sigurðsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2009257005 Bylgja frá Sauðárkróki
Mf.: IS1998135588 Blær frá Hesti
Mm.: IS1998257161 Glóblesa frá Skefilsstöðum
Mál (cm): 146 – 132 – 137 – 64 – 143 – 40 – 48 – 43 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2019184366 Álfatýr frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100092874
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Rútur Pálsson
Eigandi: Guðbjörg Albertsdóttir, Rútur Pálsson
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS2009284368 Ýr frá Skíðbakka I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 64 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
IS2019158161 Dökkvi frá Þúfum
Örmerki: 352206000134607
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2002258460 Lýsing frá Þúfum
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1993284693 Birta frá Ey II
Mál (cm): 147 – 134 – 139 – 66 – 141 – 38 – 50 – 45 – 6,4 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,47
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,18
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,66
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:
IS2019187571 Ringó frá Austurási
Örmerki: 352098100084142
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
Eigandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2013287106 Hlökk frá Stuðlum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mál (cm): 145 – 132 – 138 – 62 – 140 – 36 – 46 – 41 – 6,2 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2019186817 Reginn frá Lunansholti III
Örmerki: 352098100077989
Litur: 2710 Brúnn/dökk/sv. skjótt
Ræktandi: Ketill Arnar Halldórsson
Eigandi: Ketill Arnar Halldórsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2009286828 Gola frá Hjallanesi II
Mf.: IS2001187810 Bjarkar frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1996286826 Djásn frá Hjallanesi II
Mál (cm): 150 – 136 – 138 – 65 – 145 – 36 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: