Equsanadeildin Hvolpasveitin skemmtilegasta lið Áhugamannadeildarinnar

  • 20. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Lokamót Áhugamannadeildar Equsana fór fram á fimmtudagskvöld og eins og venjan er í lok hvers keppnistímabils var tilkynnt um val á skemmtilegasta liði ársins.

Það var sjálf Hvolpasveitin sem var kosið skemmtilegasta lið ársins en Hvolpasveitina skipa þau Bragi Birgisson (Píla), Þórdís Sigurðardóttir (Bessi), Magnús Ólason (Rikki) og Soffía Sveinsdóttir (Seifur).

 

Eiðfaxi tók stutt viðtal við alla hvolpana.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<