Íþróttamót Spretts – Allir sigurvegarar

  • 17. maí 2021
  • Fréttir

Ævar Örn og Vökull sigruðu keppni í tölti

Opið Íþróttamót Spretts var haldið um helgina þar sem fjöldi keppenda tók þátt í hinum ýmsu flokkum og greinum. Dagarnir voru heldur langir og teygðu sig margir hverjir frá morgni langt fram á kvöld, reikna má því með að sjálfboðaliðar, dómarar og keppendur séu örlítið þreyttir þennan mánudagsmorgun en allt fór þó vel fram og margar góðar sýningar og spennandi úrslit fóru fram.

Heildarniðurstöður mótsins er hægt að nálgast með því að Smella hér – heildarniðurstöður

Blaðamaður Eiðfaxa tók saman alla sigurvegara mótsins og skoða má þá hér fyrir neðan.

Sigurvegarar í Meistaraflokki

T1  Ævar Örn Guðjónsson og Vökull frá Efri Brú. Einkunn: 8,06
V1  Matthías Kjartansson og Aron frá Þóreyjarnúpi. Einkunn: 7,13
F1 Daníel Jónsson og Glampi frá Kjarrhólum. Einkunn: 6,98
T2  Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir og List frá Múla. Einkunn 6,50
100 metra skeiðPáll Bragi Hólmarsson og Vörður frá Vindási. Einkunn 7,42
Gæðinaskeið Erlendur Ari Óskarsson og Dama frá Hekluflötum. Tími 7,87

Sigurvegarar í Ungmennaflokki

T1 Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga. Einkunn 7,13
T3 Hanna Regína Einarsdóttir og Stuld frá Breiðabólsstað. Einkunn 6,56
V1 Gyða Sveinbjörn Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti. Einkunn 6,83
V2 Hanna Regína Einarsdóttir og Óðinn frá Hólum. Einkunn 6,50
F1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Kolfinnur frá Sólheimatungu. Einkunn 6,69
T2 Glódís Rún Sigurðardóttir og Glymjandi frá Íbishóli. Einkunn 7,54
100 metra skeið Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddssöðum. Tími 7,91
Gæðingaskeið Benedikt Ólafsson og Leira-Björk frá Naustum. Einkunn 7,08

Sigurvegarar í Unglingaflokki

T3 Signý Sól Snorradóttir og Þokkadís frá Strandarhöfði. Einkunn 7,44
V2 Signý Sól Snorradóttir og Kolbeinn frá Horni I. Einkunn 6,93
F2 Védís Huld Sigurðardóttir og Eysteinn frá Íbishóli. Einkunn 6,76
T4 Hekla Rán Hannesdóttir og Þoka frá Hamarsey. Einkunn 6,83

Sigurvegarar í Barnaflokki

T3 Elva Rún Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi. Einkunn 6,83
V2 Embla Moey Guðmarsdóttir og Skandall frá Varmalæk 1. Einkunn 6,40
T7 Hilmar Þór Þorgeirsson og Kolfinna frá Nátthaga. Einkunn 6,00
V5 Apríl Björk Þórisdóttir og Bruni frá Varmá. Einkunn 6,04

Sigurvegarar í 1.flokki

T3 Ríkharður Flemming Jensen og Trymbill frá Traðarlandi. Einkunn 7,06
V2 Elmar Ingi Guðlaugsson og Grunnur frá Hólavatni. Einkunn 6,67
F2 Sigurður Rúnar Pálsson og Hófsóley frá Dallandi. Einkunn 6,90
T4 Rakel Sigurhansdóttir og Slæða frá Traðarholti. Einkunn 6,71
Gæðingaskeið Sveinn Ragnarsson og Laxnes frá Ekru. Einkunn 6.88
100 metra skeið Jón Ó Guðmundsson og Vala frá Eystri-Hól. Tími 9,66

Sigurvegarar í 2.flokki

T3 Garðar Hólm Birgisson og Kná frá Korpu. Einkunn 6,44
T7 Gunnar Þór Ólafsson og Staka frá Skeiðháholti 2. Einkunn 6,25
V2 Garðar Hólm Birgisson og Kná frá Korpu. Einkunn 6,40
V5 Erla Magnúsdóttir og Toppur frá Runnum. Einkunn 5,83
F2 Guðjón Tómasson og Ásvör frá Hamrahóli. Einkunn 5,27

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar