Jón Ársæll og Rikki Íslandsmeistarar í 100m flugskeiði

  • 5. ágúst 2022
  • Fréttir

Ljósmynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf ytri sigruðu í 100m flugskeiði í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga. Leiknir hestakerrur styrktu þessa grein á mótinu og Kaupfélag Borgfirðinga gaf gjafabréf til sigurvegara. Farandbikar LH fyrir gæðingaskeið var gefinn af Hestamannafélaginu Herði.

 

1 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,83

2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gullbrá frá Lóni 8,10

3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Þórvör frá Lækjarbotnum 8,25

4 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 8,65

5 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Bragi frá Skáney 8,88

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar