Karlatölt Spretts – Dagskrá og ráslistar

  • 12. maí 2021
  • Fréttir

Bjarni Sveinsson og Ferdinand eru á meðal þátttakenda. Mynd: Aðsend

Dagskrá og ráslistar fyrir karlatölt Spretts miðvikudaginn 12.maí

19:00  T7 3.flokkur

19:15 T7 2.flokkur

19:35 T3 1.flokkur

19:50 T3 opinn flokkur

HLÉ

20:30 Úrslit 3.flokkur

20:45 Úrslit 2.flokkur

21:00 Úrslit 1.flokkur

21:15 Úrslit opinn flokkur

 

Tölt  T7  – 3. flokkur

1 1 V Aron Óskarsson Kristín frá Firði

2 1 V Atli Rúnar Bjarnason Framtíð frá Skeggjastöðum

3 1 V Kristján Þór Finnsson Kaggi frá Dæli

4 2 H Sigurjón Þorri Ólafsson Víkingur frá Varmalandi

5 3 V Ármann Magnússon Hátign frá Önundarholti

6 3 V Sigurður Karl Pétursson Kveðja frá Krossanesi

Tölt T7  – 2. flokkur

1 1 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Leiknir frá Litlu-Brekku

2 1 V Rafnar Rafnarson Ágúst frá Koltursey

3 1 V Sigurður Ingi Bjarnason Rösk frá Eyvík II

4 2 H Eyjólfur Sigurðsson Nótt frá Áslandi

5 3 V Valdimar Grímsson Sýr frá Flekkudal

6 3 V Sævar Kristjánsson Herkúles frá Laugamýri

7 3 V Gunnar Þór Ólafsson Staka frá Skeiðháholti 2

8 4 V Hermann Ingi Vilmundarson Seiður frá Feti

9 4 V Snorri Freyr Garðarsson Tinna frá Laugabóli

10 4 V Björn Magnússon Mökkur frá Efra-Langholti

11 5 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Darri frá

Auðsholtshjáleigu

12 5 V Sigurður Ingi Bjarnason Þengill frá Keldudal

Tölt T3  – 1. flokkur

1 1 H Björgvin Þórisson Tvistur frá Hólabaki

2 1 H Sigurbjörn Eiríksson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ

3 2 V Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2

4 2 V Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2A

5 3 V Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2

6 3 V Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku

7 3 V Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum

Tölt T3 Opinn flokkur

1 1 V Jóhann Ólafsson Kaldalón frá Kollaleiru

2 1 V Bjarni Sveinsson Nátthrafn frá Kjarrhólum

3 1 V Sigurður V. Ragnarsson Flugnir frá Oddhóli

4 2 H Hermann Arason Þorsti frá Ytri-Bægisá I

5 2 H Jón Steinar Konráðsson Massi frá Dýrfinnustöðum

6 2 H Jón Ó Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum

7 3 V Sigurður Gunnar Markússon Póstur frá Litla-Dal

8 3 V Viggó Sigursteinsson Hempa frá Ármóti

9 4 V Bjarni Sveinsson Ferdinand frá Galtastöðum

10 4 V Jóhann Ólafsson Ófeigur frá Þingnesi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar