Klerkur frá Bjarnanesi verður í girðingu í Vestra-Fróðholti í sumar

  • 27. maí 2022
  • Fréttir
Notkunarupplýsingar stóðhesta
Klerkur er flugviljugur, flinkur gæðingur með mikinn fótaburð og rými á gangi. Hann hefur sannað sig vel á keppnisbrautinni seinustu ár þar sem hann hefur t.d. Farið 3x yfir 9 í B-flokki gæðinga (hæðst 9,17), unnið tvö fjórðungsmót í röð með 8.98 og 8.96, Keppt á þremur landsmótum og verið í úslitum á þeim öllum.
Einnig hefur hann gert það gott í íþróttakeppni en þar hefur hann hlotið hæðst 8,07 í fjórgangi og varð þar á meðal Reykjavíkurmeistari og hefur hlotið hæðst 7,93 í tölti.
Notkun: Klerkur verður í girðingu í Vestur-Landeyjun Verð með öllu er 85.000 + VSK
Frekari upplýsingar veitir Olgeir í síma :893-1526, email : Olgeirola@simnet.is eða Birna síma : 7795800, email : goshestar@gmail.com
Klerkur frá Bjarnanesi will be covering mares in south part of Iceland, this summer.
Klerkur is a fantastic 4-gaiter with nothing but dream marks: 9.5 for trot and 9 for everything else in ridden abilities, thus evaluated with 8.46 for rideabilities.
He is professionally competing in Gæðingakeppni B-Class (four gait) since 2008 and never scored under 8.50 with his highest results being above 9.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar