Konráð á Kastor og Jón á Rikka fljótastir 100 m.

  • 29. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá WR íþróttamóti Geysis

Flugskeiðinu er lokið á WR Íþróttamóti Geysis. Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni voru fljótastir 100m. í meistaraflokki en í ungmennaflokki voru það Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf ytri.

100m skeið Meistaraflokkur
1. sæti Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni 7.82 sek
2. sæti Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ 8.04 sek
3. sæti Teitur Árnason og Drottning frá Hömrum II 8.08 sek
4. sæti Sigurður Sigurðarson og Hnokki frá Þóroddsstöðum 8.12 sek
5. sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sjóður frá Þóreyjarnúpi 8.22 sek

May be an image of 6 people and horse

100m skeið Ungmennaflokkur
1.sæti Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7.90 sek
2.sæti Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Ylfa frá Miðengi 7.99 sek
3.sæti Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi 8.08 sek
4.sæti Dagur Sigurðarson og Tromma frá Skúfslæk 8.79 sek
5.sæti Þorvaldur Logi Einarsson og Skíma frá Syðra-Langholti 8.93 sek

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar