Kór hlaut hæstu einkunn ársins í B-flokki

  • 27. september 2024
  • Fréttir

Kór frá Skálakoti. Ljósmynd: KollaGr

Stöðulisti í B-flokki gæðinga

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni.

Í B-flokki gæðinga er það Kór frá Skálakoti sem hlaut hæstu einkunn ársins á úrtökumóti á Hellu, 8,89 í einkunn sýndur af Jakobi Svavari Sigurðssyni, næst hæstu einkunn ársins hlaut Þröstur frá Kolsholti 2, 8,86, á Landsmóti sýndur af Helga Þór Guðjónssyni. Þriðju hæstu einkunn ársins hlaut Landsmótssigurvegarinn í þessari grein, Safír frá Mosfellsbæ, 8,83 í einkunn sýndur af Sigurði Vigni Matthíassyni.

 

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jakob Svavar Sigurðsson IS2017184162 Kór frá Skálakoti 8,89 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
2 Helgi Þór Guðjónsson IS2014187695 Þröstur frá Kolsholti 2 8,86 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
3 Sigurður Vignir Matthíasson IS2013125469 Safír frá Mosfellsbæ 8,83 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
4 Guðmundur Björgvinsson IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,80 IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts
5 Arnhildur Helgadóttir IS2016284870 Vala frá Hjarðartúni 8,77 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
6 Christina Lund IS2012182791 Lukku-Blesi frá Selfossi 8,77 NO2024VES036 – NM Gædingakeppni 2024
7 Vilborg Smáradóttir IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 8,75 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
8 Kristin Elise Andersen NO2011106062 Komet frá Skog 8,74 NO2024VES036 – NM Gædingakeppni 2024
9 Mette Mannseth IS2017258160 Klukka frá Þúfum 8,74 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
10 Bjarni Jónasson IS2016257591 Dís frá Ytra-Vallholti 8,73 IS2024SKA188 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur
11 Siguroddur Pétursson IS2014237860 Sól frá Söðulsholti 8,73 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
12 Olil Amble IS2011187660 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum 8,73 IS2024SLE190 – Gæðingamót og úrtaka Sleipnir, Ljúfs, Háfeta
13 Elvar Þormarsson IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli 8,73 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
14 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A 8,71 IS2024MAN187 – Gæðingakeppni Mána úrtaka fyrir Landsmót
15 Sigurður Sigurðarson IS2011281838 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 8,71 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
16 Flosi Ólafsson IS2016180713 Logi frá Valstrýtu 8,70 IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts
17 Hlynur Guðmundsson IS2011277012 Tromma frá Höfn 8,70 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
18 Bylgja Gauksdóttir IS2016125400 Goði frá Garðabæ 8,70 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
19 Barbara Wenzl IS2015201232 Gola frá Tvennu 8,70 IS2024SKA189 – Seinni umferð -Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur
20 Benjamín Sandur Ingólfsson IS2017187460 Áki frá Hurðarbaki 8,70 IS2024FAK180 – Gæðingamót Fáks – Seinni umferð 2024
21 Valdís Björk Guðmundsdóttir IS2015236520 Lind frá Svignaskarði 8,70 IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts
22 Ingolfur Palmason NO2014104293 Svanur frá Kringeland 8,69 NO2024VES036 – NM Gædingakeppni 2024
23 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir IS2014181422 Flaumur frá Fákshólum 8,68 IS2024SLE190 – Gæðingamót og úrtaka Sleipnir, Ljúfs, Háfeta
24 Snæbjörg Guðmundsdóttir IS2015277185 Dís frá Bjarnanesi 8,68 IS2024HOF209 – Opið félagsmót Hornfirðings Seinni úrtaka fyrir LM
25 Hinrik Bragason IS2013125114 Gullhamar frá Dallandi 8,68 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
26 Sara Sigurbjörnsdóttir IS2016180376 Skálkur frá Koltursey 8,68 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
27 Sigurður Sigurðarson IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,67 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
28 Elvar Þormarsson IS2015288097 Ísabella frá Stangarlæk 1 8,67 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
29 Ásmundur Ernir Snorrason IS2016184746 Óríon frá Strandarhöfði 8,67 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
30 Viðar Ingólfsson IS2016135617 Þormar frá Neðri-Hrepp 8,67 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar